Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1899, Blaðsíða 37

Skírnir - 01.01.1899, Blaðsíða 37
Búa-þáttur. 37 yrðu allir Bretar í kauptúnunum í Suður-Afriku að lifa á útlendum korn- mat, niðnreoðinni mjólk og aðfluttum kartöflum. Þessi ár báru friður og velsæld sinn árangur. Milli Breta og Búa í Höfða-lýðlendu var þjóðernisrígur að hverfa og hvorir að laðast að öðrum, og svo segir Frouda, að „cf Bamningarnir frá 1852 hefðu ekki rofnir ver- ið af Breta hendi, þá hefði alt i friði og einingu verið í Suður-Afríku þann dag í dag, og Búar hefðu verið drottinhollir þegnar brezku krúnunnar. Ég ætla að hver maður, sem kunnugur er í Suður-Afríku, muni vera mér sammála um þetta. Búar eru að upplagi vanafaBtir menn og íhaldssamir, og hefðu Búa-þjóðveldin verið látin eiga sig sjálfráð, þá hefðu þeir án efa hall- ast að frændum sínum í Höfða-nýlendu með tímanum11. Því miður hélt áfram heima á Englandi tortrygnin við Búa, og blésu þar að kolunum nokkurir brezkir menn í Höfða-nýlendu, er hagsmuni gátu af þvi haft, ef ófriður yrðiánýmilii BretaogBúa; og að inu sama studdu heima á Eng- landi ýmsir ráðvandir menn og trúgjarnir, er báru fyrir brjósti svertingja í Afríku, og lögðu fullan trúnað á lyga-skýrslurnar að sunnan. Þegar samningarnir komust á 1852, áttu Bretar ósamið um landamerki við Basutóa, er þeir höfðu átt í ófriði við, og þegar þegar þeir þá afhentu Búum alt land fyrir norðan Óraníufljót og vóru orðnir þreyttir á að ber- jast sjálfir við Basutóa, þá afhentu þeireinnigBúumþessarlandkröfur sínar,og skylduþeirútkljáágreninginn viðBosutóaeinsogþeirbeztgætu. í 13árreyndu Búar að semja friðsamlega við Basutóa, en tókst aldrei að fullu, og laust loks í ófrið 1865 milli Óraníuþjóðveldis og Basuto-Mosheshinga. Stóð sú styr- jöld í 4 ár; en þá vóru Basutóar þrotnir að vörnum og leituðu liðs hjá Bretum. Þvert ofan í samningana um að láta hlutlaus viðskifti Búa við þjóðir norðan Óraníufljóts veittu Bretar Basutóum lið gegn Óraníumönn- um. Þetta samningsrof, svo ilt og ódrengilegt og óhyggilegt sem það var, varð þó einstakt að sinni; og þegar Bretar sömdu frið við Búa á ný í Aliwal North (1869), þá endurtóku þeir hátíðloga skuldbinding BÍna frá 1852, um að hlutast eigi til um viðskifti Búa við aðrar þjóðir fyrir norðan Óraníufljót, og er skýrum orðum tekið fram í samningnum, að þessi íhlutun 1869 skuli aldrei verða talin sem heimildardæmi til slíkrar íhlutunar framvegis. AllirBúar í Höfða-lýðlendu vóru mjög gramir Bretum fyrirsamningarofln; ogþð að þeir vonuðu, að samningarnir, semnúvóruendur- nýjaðir, yrðu eigi rofnirframar, þá var þó fjarri því að um heilt greri meðöllu. „Vera má líka — segir Froude — að samningarnir hefðu ekki verið rofnir án ný, ef engin ný freisting hefði freistað vor . . . En sá var einn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.