Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1899, Blaðsíða 40

Skírnir - 01.01.1899, Blaðsíða 40
40 Böa-þáttur um Bfla-þjóðveldin, sem þeir höfðu rænt þeim frá, eða þá gegn um Höfða- iýðlendu, sem þeir höfðu æst upp á mðti sér ogjafnframt gefið fult sjálfsforræði. Námalýðurinn í Kimberley var allra þjóða hlendingur og óþjöðalýður, sem ilt var að hafa hemil á. Landamærin milli Kimherley og Búa-þjóð- veldanna vorn nú óákveðin og virtist nú illvinnandi að fá þau ákveðin, þar sem stjórnin í Bloemfontein (Oraníustjórnin) neitaði öllum rétti Breta til nokkurs landskika í Kimberley. Bretar skipuðu nú landstjóra yfir námalandiðið, hugrakkan mann og úrræðagóðan; en hann hafði ekkert hrezkt lið valdi sinu til stuðnings, og hann bað heldur ekki um neittlið. Hann sá, að allirsamningarmilIiBretaogBúa vóru þýðingarlausir, enda skeytti hann ekki um þá. í>að var eitt í þessumsamningum, að h vorki Bretar né Búar máttu fá innlendum þjóðum skotvopn í hendur, og skyldu þyngstu refsingar við liggja hver sem þann glæp drýgði. Landstjóri Breta gerði nú sendimonn með vingjöfum á fund allra innlendra villimannahöfðingja, er lönd áttu umhverfiB Búa-þjóðveldin, bauð þeim að verða brezkir þegnar eða skjól- stæðingar og hét þeim vernd og aðstoð Breta í hvívetna gegn Búum. Höfðingjar þessir sendu allir stórhópa af verkamönnum til að vinna fyrir Breta í damantsnámunum, en kaup þeirra alt guldu Bretar í skotvopnum og skotfærum, þeirri vöru, sem stjórnin hafði heitið við drengskap sinn að selja aldrei villimönnnm í hendur. Þannig var á tveimur eða þremur árum útbýtt tugum þúsunda af byssum og skorbyssum meðal villiþjóðanna og var það gert í þeim beina tilgangi að setja þá til höfuðs Búum, enda bjuggu þessar villiþjóðir í óslitinn hálfhring umhverfis Búa-þjóðveldin alt frá Kimberley til Zululands. Það má nærri geta að Búum stóð heldur en ekki geigur af þessu og fyltust gremjuhatri til Breta, er þeir sáu sér á allar hliðar ógnað með árásum Bkotvopnaðra villimanna, sem brezka stjórn- in hafði sigað á þá. Tilgangurinn var vitaskuld sá, að koma Búum á knén, hræða þá til að afturkalla mótmæli sín og viðurkenna rétt Breta til landsins. Vagnarnir, sern fluttu skorbyssurnar og skotfærin til Kimberley, urðu að leggja leið BÍna yfir lönd Búa. Embættismenn Óraníu- þjóðveldis lögðu hald á skotvopnin og kváðu flutning þeirra ólögmætan, eins og líka var. Fyrir þetta heimtuðu Bretar þegar í stað skaða- bætur. Erindrekar vóru sendir frá Kimberley til Bloemfontein til að heimta bótagjaldið og forlátsbón stjórnarinnar þar, og vóru henni veittir einir tveir sólarhringar tll andsvara. Þeir hittn þar svo á, að forseti þjóðveldisins var þungt haldinn sjúkdómi og lá rúmfastur og gat því eigi mætt í stjórnarráðinu. „Stjórn hans inti af hendi gjald það, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.