Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1899, Blaðsíða 46

Skírnir - 01.01.1899, Blaðsíða 46
46 Búa-þáttur ara. Gladstone-stjðrnin vildi auðvitað helzt halda ðfriðinum Sfram, og það er nú bert orðið af frásögn eina ráðgjafans, sem þá var í stjðrn hans, að það var ekki af veglyndi einu eða réttlætishvöt, að Gladstone hafði kjark til að semja nú frið við Transvaalbúa og viðurkenna sjálfstæði þjóð- veldis þeirra, enda þótt hann vissi, að það hlyti að mælast mjög illa fyr- ir á Bretlandi, því að þar var fólk ótt og uppvægt og þóttist þurfa að þvo af í blóði Búa þann blett, er á væri fallinn brezka heifrægð við Majuba Hill. t>að, sem úrslitum réði hjá Gladstone, var það, að hann hafði fengið óyggjandi áreiðanlega vitneskju um það, að Oraníu-þjóðveldi hafði eftir orustuna við Majuba Hill gert fullan bandalagssamning við Transvaalbúa og heitið að berjast með þeim, svo að eitt skyldi yfir ganga bæði þjóðveldin. Jafnframt var honum fullkunnugt um, að fullir þrír flmtungar allra brezkra þegna i Höfða-lýðlendu vóru Búar að kyni, og var ekkert líklegra en að þeir mundu allir upp rísa með ættbræðrum sínum, og var þá auðsætt, að það mundi verða Bretum ýkjakostnaðarsamur og langur ófriður, sem tvísýnt var, hvort önnur endalok gætu á orðið,en að annað hvort yrðu Bretar að strádrepa niður alla menn af Búakyni í Suð- ur-Afríku, uppræta þjóðina algerlega, eða þá hitt, sem sízt var fyiir að synja, er ófriðurinn drægist á langinn, að einhverjar Bvrópuþjóðir kynnu að skerast í leik og miðla málum; en hvor sem úrslitin yrðu, hlutu þau að verða Bretum tii svívirðingar og vekja á þeim hatur og andstygð allra mentaðra þjóða. Auk þess eins víst, að þegar þjóðin brezka sæi kostnað- inn og örðugleiknna, kynni hún að snúa baki við stjðrninni hvort sem væri og koma mótflokknum að völdum. Því var friður saminn í Pre- tóríu, og viðurkendi Bretastjórn sjálfstæði Suður-Afríku-þjódvelðisins, eu svo nefndist Transvaal nú; þó skyldi þjóðveldið standa undir brezkriyfir- forsjá (Suzerainty). Þetta var í Ágúst 1881. Ýmislegur Bmáágreiningur kom enn fyrir milli Breta og Búa næstu árin, en 1884 var nýr samningur ger í Lundúnum milli Breta og Búa, og áunnu Búar það þá, að slept var úr samningnum, að þjóðveldi þeirra stæði undir brezkri yfir-forsjá, en skýrum orðum tekið fram, að Bretar viðurkendu þjóðveldið sem frjálst og óháð ríki; en aftur skuldbundu Trans- vaalingar sig til af sinni hendi, að „Suður-Afríku-þjóðveldið skyldi eigi fullgera neina samninga við önnur ríki en Oraníu-þjóðveldið, ogeigiheld- ur við innlendar villiþjóðir, án vitundar og samþykkia stjórnar hennar hátignar, Bretadrottningar". Hér var engum vafablöðum um að fletta; samningurinn var ljós og ákveðinn og virðist eigi verða misskilinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.