Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1899, Blaðsíða 53

Skírnir - 01.01.1899, Blaðsíða 53
Búa-þáttur. 63 forseti 31. Maí, en nokkuru áður hafði Kriiger lagt fyrir þing Transvaal- inga nokkur nýmæli um rýmkun kosningaréttar og kjörgengis. Á fund- inum bauð Kriiger að gera aðgang til að öðlast þegnrétt í Transvaal miklum mun léttari en áður hafði verið, svo að lítið bar að síðustu milli þess, sem Milner heimtaði og Kriiger bauð; það helzt, að Milner viidi láta þá útlendinga, er fyrst öðluðust kosningarrétt, fá hann þegar í stað, en Kríiger vildi láta líða 2 ár þangað til. Auk þess kvað Kriiger öll sín boð við það bundin, að Bretar hættu að fara fram á nokkurn yfir-forsjár- rétt með Transvaal-þjððveldi, og að öll ágreiningsmál, sem nú væru uppi milli Breta og Transvaalinga, skyldu jafnframt verða á enda kljáðáþann hátt, að báðir legðu málið í gerðardðm. Jafnframt vildi hann, að báðir málsaðilar skuldbyndu sig til að út kljá hvern ágreining, sem eftirleiðis kynni upp að koma þeirra i milli, með því að leggja hann í gerðardðm. Þetta máttu Bretar eigi heyra nefnt, og kváðust engum boðum geta sint, er þessum skilyrðum væru bundin. Stappið gekk nú fram á sumar. Búar slðgu sífelt undan, því að þeir vildu sýnilega alt til vinna, að komast hjá ðfriði, og vóru þeir um miðj- an Ágúst farnir að bjðða jafnvel öllu rýmri aðgang til þegnréttar, heldur en Milner landsstjóri hafði farið fram á Bloemfontein-fundinum um vor- ið; einnig vðru þeir fúsir á að veita útlendings-kjördæmunum 8 nýja þingmcnn til fyrra þjóðþings og jafnvel einnig til annars þjððþings, og hefðu þá útlendingakjördæmin, sem áður liöfðu 2 þingmenn, með því mðti fengið 10 fullrúa af 36 alls; svo vildu þeir og gefa þeim kosningarrétt, þá er forseti og yfirhershöfðingi þjóðveldisins væru kosnir. En öll vðru boð þessi bundin inum sömu eða sviplíkum skilyrðum, sem áður eru nefnd. Þð vildu þeir enda sætta sig við, ef Bretar væru ðfáanlegir til að afsala sér berum orðum yfirforsjártilkallinu með þjððveldinu, að það mál væri þá látið þegjandi niður falla, svo að ekki væri á það minst. Bretastjórn kvaðst enn sem fyrri aldrei að þeim skilyrðum ganga (um gerðardðm o. fl.), sem boð þessi væru háð; og i öðru lagi kom hún nú fram með nýjar kröfur, svo sem t. d. að útlendiugar, sem þegnrétt öðluðust, mættu hver mæla á sína tungu á þingi, og ýmislegt fleira. Hve sanngjörn krafa þessi sé, getur oss íslendingum bezt skilist, ef útlend þjóð færi fram á að kúga oss til að veita hverjum útlendingi, er dveldi hér í 6 ár, kosningarrétt og kjörgengi tll alþingis, og heimtaði svo, að hver slíkur maður, sem kosning næði til þings (en þeim væri trygður ‘/4 allra sæta á þinginu) mætti mæla á BÍnu máli, Danskurinn á dönsku,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.