Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1899, Blaðsíða 56

Skírnir - 01.01.1899, Blaðsíða 56
56 Bfia-þáttur. Bkörðin á landamærunum. Bretar héldu meginher sínum norður í Lady- Bmitb, sem er borg norðarlega í Natal, nokkuð suður af landamærum Transvaal og skamt eitt austur af landamærum Óraniu. í smáþorpunum Glencoe og Dundee, sem liggja yið járnbrautina skamt fyrir norðan Ladysmith, bjuggust þeir um rammlega og höfðu þar allmikið lið, en héldu meginhernum í Ladysmith. Búar réðust, nú þar að, sem þessar yarnir véru fyrir, og 19. Október tókst þeim að brjóta upp járnbrautina milli Ladysmith og Glencoe. Symons hershöfðingi stýrði Breta liði i Glencoe. Meyer herdeildarforingi í Búa liði réðst á Symons, og þóttist Symons sjá, að það væri gert til að einangra sig og lið sitt frá Ladysmith. Yarð Symons fyrri til árásar og hertók vígstöðvar Búa á Talana-hæð og náði fallbyssum þeirra, en sjálfnr særðist hann til ólífis i orustunni; Búar flýðu undan, on riddaralið og ríðandi fótgöngulið Breta elti flóttann, unz þeir vissu cigi fyrri til en Búar luktu herliði um þá á alla vegu, tóku þá til fanga og sendu þá til Pretóríu. White hershöfðingi sendi nú French hershöfðingja með miklu liði á móti Búum þeim, er stöðvar höfðu tekið milli Gencoe og Ladysmith. Pundur þeirra varð við Elandslaagte- járnbrautarstöð 21. Október. Þóttust Bretar þar vinna fullan sigur á Búum eftir langa orustu og harða, ná tveimur fallbyssum þeirra og vígstöð þeirra með hestum og vögnum. En hverBu sem það hefir verið, er hitt víst, að Búar réðust á þá á ný rétt á eftir og stöktu þeir þá Bretum á flótta við mikið mannfall, svo að þeir urðu að skilja eftir Bjúka menn og sára og flýja sem fætur toguðu til Ladysmith. Aðra orustu átti White hershöfðingi við Óraníubúa við Reitfontein og varð hann undan að hörfa og barg liði sínu til Ladysmith (24. Okt.). í þes3um orustum mistu Bret- ar yfir 600 manna að sjálfra þeirra sögn, og án efa hefir mannfall Búa einnig verið töluvert; þoir mistu einn liðsforingja Binn, Viljoen, er féll i orustu, og tvo aðra tóku Bretar til fanga, Kock liðsforingja og Schiel höfuðsmann þýzkan, er herdeild Btýrði í liði þeirra. Búar einangruðu nú Ladysmith og settust um hana. 30. Október héldu Bretar enn út liði sínu og réðust á Búa, en biðu ósigur og urðu að hröklast til Ladysmith á ný; en á hæðunum fyrir norðan og vestan borgina tókst Búum að ein- angra mikla sveit ins brezka liðs, en það var in írska fótgönguliðssveit drottningarinnar, tvífylki liðs frá GIocester-Bkíri og fjallgöngusveit stór- skotaliðs; var það alls full þúsund manna, og urðu þeir að gefast upp eftir hrausta vörn. En liðdeild sú, er myndaði inn vinstra fylkingararm Breta í orustunni, misti bæði fallbyssur sínar, kúlur og púður við það, að i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.