Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1899, Blaðsíða 59

Skírnir - 01.01.1899, Blaðsíða 59
Bretland ið mikla. 59 undir vald Egiptalands (Breta) á ný. 1899 veitti þingið honum £ 30.000 verðlann fyrir framgang hanB. 1 Marz-Iok fullgeiðust aamningar með Bretum og Prökkum urn ágrein- ing þeirra í Afríku (Fashoda-málið). Varð bö niðurstaða, að Bretar fengu viðurkend umráð BÍn (eða eiginl. Egiptalands) yfir öllu Súdan, þar á meðal alla Bahr-el-Ghazal-dalina, en Frakkar fengu alt það af Sahara-eyðimörk, sem þeir höfðu eigi eignað eér áður, en nokkur landfláki skyldi sá vera milli Lake Chad og Nílár, en fyrir norðan Bahr-el-Ghazal, að báðir skyldu eiga jafnrétti í til verzlunar og allra viðskifta. Með þcssum samningi má bvo að orði kveða, að öll Afríka sé nú niður bútuð milli ýmsra velda, svo að ekkert Bé nú eftir, sem um verði þrætt, nema Tripoli og Marocco. Það langar ítali til að eignast, og er ekki ólíklegt, að af því geti þræta risið, ef til vill fyrri en nokkuin varir. Þess var getið í „Skírni“ í fyrra, að málið um sameining Ástralíu- lýðlendanna í eitt bandalag hefði strandað þá (1898) á New South Wales; hafði frumvarpið að víbu fengið þar meiri hlut atkvæða, en að eins 71000 gegn 65000 atkv.; en þar hafði fyrir fram verið á kveðið, að frumvarpið yrði eigi talið samþykt, nema það fengi 80000 atkvæði. Queensland hafði og enn haldið Bér fyrir utan samtök þessi, og eins Vestur-Ástralía. Nú var íitjað upp á nýja leik 1899 og atkvæði greidd um málið á ný i lýð- lendunum, og féllu þau nú þannig: Lýðlendur: með frumv. móti frv. New South Wales 107,274 72,701 Suður-Ástralía 65,990 17,053 Victoria 151,352 9,656 Queensland 38,488 30,996 Tasmania 12,931 779 Urðu þannig allar þessar lýðlendur með að samþykkja Btjórnarskrá þá fyrir Bandaveldi Ástraliu, sem fulltrúar þeirra höfðu áður samið. Sam- kvæmt henni stýrir bandaþing sameiginlegum málura, og skal það vera í tveim deildum. t inni efri deild sitja Begs fulltrúar frá hverri lýðlendu (alls 30 sem stendur); í neðri málstofu skulu fulltrúar vera sem næst helmingi fleiri, og skulu þeir kosnir etir fólkstölu að hlutfalli réttu, þó bvo, að engin lýðlenda fái færri fulltrúa cn fimm í neðri deild. Efri deild má enga breyting gera á fjárveitingum, en hefir rétt til að fara fram á að neðri deild geri breytingar, en sú deild ræður, hvort hún verður við þeim tillögum eða ekki. Komi deildunum ekki saman um áríðandi mál,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.