Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1899, Blaðsíða 64

Skírnir - 01.01.1899, Blaðsíða 64
64 í'innland. halda lög landsins, og hafði nefndin með sér bænarskrá, er 663 000 Finn- ar höfðu ritað nafn sitt undir. En þeim var synjað áheyrnar og keisari neitaði að taka við bænarskránni. Dá lýsti þing Finna yfir því, að aug- lýsingar þessar gætu ekkert laggildi haft á Finnlandi, og að lögunum um herþjónustu Finna (sjá f. á. Skírni, 53.—54. bls.) yrði eigi löglega beitt í Finnlandi án samþykkis þingsins. Dingið á kvað enn fremur, að land- varnarlið Finnlands mættí eigi til þjónustu kveðja utan landamæra Finn- lands, nema til að verja Pétursborg; en annað finskt herlið mætti að eins nota til landvarnar í Rúsaríki, er á ófriði stæði, og þó því að eins, að eigi þyrfti á því að halda Finnlandi til varnar. Keisari svaraði með opnu bréfi (4. Júlí), að auglýsing sín frá 15. Febr. stæði í fullu gildi; en gætur skyldu gefnar að áliti þingsins um landvarnarmálið, þá er herlög Rúsavoldis yrði fullgerð. 1050 vísindamenn og rithöfundar frá 11 ríkjum í heiminum rituðu nú undir bænarskrá til keisara, til að hiðja hann að unna Finnum laga og réttar. Sendu þeir J9 menn með ávarpið á fund keisara tll Pétursborgar, en þeim var synjað viðtals. Frakkland. Dað bar þar til, sem tíðindum þótti sæta, að 16. Febr. varð forseti þjóðveldisins, Felix Faure, bráðkvaddur við skrifborð sitt. Faure hafði upphaflega verið sútara-sveinn, en var auðugs manns sonur og hafði fengið gott uppeldi. Degar hann féll frá, stðð sem hæst spenn- ingurinn i Dreyfus-málinu, sem senn mun á vikið, og óttuðust allir, að forsetakosningin, sem fram hlaut að fara, mundi verða sá eldihrandur, sem tendraði logandi uppreistarbál og samþegnastyrjöld í landinu. En það fór alt betur en á horfðist. í öldurmannaráðinu (senat) var þá Loubet forseti. Djóðvaldssinnar meðal öldurmanna skoruðu þá á hann, að taka kosningu til forsetadæmis, og þá hann það. Kjörþing kom saman til forseta-kosningar tveim dögum síðar (18. Febr.) og hlaut þá Loubetkosn- ingu með 483 atkvæðum; 279 fékk Méline, forsetaefni hervaldssinna, en 50 atkv. dreifðust milli 8 manna annara. Loubethefir roynst inn nýtasti maður. Dá er að víkja að Dreyfus-málinu. Ég hvarf þar frá í fyrra, er málið var komið fyrir ógildingardóm. Dar sannaðist það, að stórkostlegar lögleys- ur höfðu verið í frammi hafðar við herdóm þann er dæmt hafði málið, og að saman hafði verið ofin sú ódæma lyga-fiækja, til að varna endurskoð- un dómsins, að óhjákvæmilegt var að vísa málinu til nýrrar meðferðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.