Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1901, Blaðsíða 2

Skírnir - 01.01.1901, Blaðsíða 2
2 Þingmál, löggjöf og stjórnarfar. rædd, og 4 tekin aftur. ÞingBáliktanir voru samþiktar 7, en 5 feldar og 9 óútræddar. í fjárlögunmn eru tekjurnar á næsta fjárhagstímabili taldar 1535400 kr. Aðflutningsgjald af kaffi og sikri er talið 195000 kr. hvort árið, af tóbaki 100000 og áfengi 100000 og árgjöld af verslun áfengra drikkja 30000, en áböðarskattur, lausafjárskattur, húsaskattur, tekjuskattur og erfðafjárBkattur samtals 69000 hvort árið. Útflutningsgjald af flski og lísi er næstum eius hátt, 55000 kr. hvort árið. öjöld landssjóðB eru áætluð 1668349,03 kr. á fjárhagstímabilinu (1902—1903). Þar af fara firra árið 12400 kr. og siðara árið 14400 kr. í gjöld til hinnar æðstu stjórnar innanlands og fulltrúa stjóinarinnar á al- þingi. í alþingiskostnað fara 38000 kr. Til útgjalda við umboðsstjórn, gjaldheimtur reikningsmál, dómgæslu og lögreglustjðrn fara 261626,67 kr. Til útgjalda við læknaskipunina 230374,36 kr., þar af til holdsveikrahæl- isins firra árið 31263.18 kr. og síðara árið 27763,18 kr. Til samgöngu- mála fara 517092 kr., þaraf 53700 kr. til skipaferða og 35000 síðara ár- ið til ritsíma. Tíl kirkju og kenBlum.Ua fara 275696 kr. Þaraf er ætl- að til skólanna sem hér segir: Prestaskólinn fær 24440 kr. samtals bæði árin, læknaskólinn 14860 kr., lærði skólinn 72096 kr., Möðruvallaskólinn 18200 kr., stírimannaskólinn 11000 kr., kvennaskólar 12400 kr. firra ár- ið og 7200 kr. síðara árið og barnaskólar utaa kaupstaða 7000 kr. hvort árið. tiveitakennarar fá 7000 kr. hvort árið. Guðmundur Finnbogason fær 2000 kr. hvort árið til að kinna sér uppoldis og mentamál erlendis. öagnfræða og alþíðuskólanum í Plensborg eru ætlaðar 2500 kr. hvort ár- ið, til kennarafræðslu eru ætlaðar 3200 kr. hvort árið, en til skólaiðnað- arkenslu 600 kr. Stúdentafjelagið i Reykjavik fær 300 kr. á ári til að halda uppi alþíðufirirlestrum. Til að kenna heirnarlauBum og mállausum mönnum eru veittar 5000 kr. hvort árið, til nístofnaðs unglingaskóla i Dalasíslu 1000 kr. hvort árið. Til sundkcnslu eru ætlaðar 1300 kr. hvort árið og Stefáni Biríkssini eru loks veittar 1200 kr. firra árið og 1000 kr. seinna árið til að kalda uppi kenslu í teiknan og tiéskurði í Reykjavík. Til vísinda, bókmenta og verklegra firirtækja eru veittar 209960 kr. Þar af fær landsbókaBafnið 7650 kr. á ári, amtsbókasafn Norðuramtsins 500 kr., Austuramtsins 400 kr. og Vesturamtsins 400 kr. Landskjalasafnið fær 3675 kr. firra árið og 2675 síðara árið. Bókmentafélagsdeildin í Reykjavík fær 2000 kr. hvort árið, Þjóðvinafélagið 750 kr., Forngripa- safuið 3600 kr., Fornleifafélagið 400 kr. og náttúrufræðisfélagið 800 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.