Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1901, Blaðsíða 16

Skírnir - 01.01.1901, Blaðsíða 16
16 Samgöngumál. Erlendur Zakaiíasson. Vegnr var og gerður á Hrútafjarðarhálsi frá Reikjum að Sveðjustöðum. Þar sagði Ólafur Pálsson firír verkum. Þá var borið ofan í veginn ifir Hoitin i Rangárvallasíslu; og enn gert við póstleiðina á Hesthálsi, Draghálsi og víðar í Borgarfirði. Auk þessasmá- viðgerðir hér og hvar. Birjað var á Lagarfijótsbrúani, en þar varð að hætta. Var það mest vegna þess, að botninn reindist blautari, en gert hafði verið ráð firir í upphafi. — Detta ár var lokið við járnhengibrú ifir Hörgá í Hörgárdal þar sem heitir Staðarhilur. Var brúin vígð í júnímánuði. Pirir brúar- smíðinni stóð Sigurður Thoroddsen mannvirkjafræðingur. Misferli og mannalát: Skömmu eftir níárið gerði aftakaveður á vestfjörðum og urðu af skemdir allmiklar. í Hnífsdal brotnuðu 12 skip í spón, segsæringar og fjögramannaför. Húsmaður einn misti þar segaær- ing, annan minni bát, hlöðu og fjárhús. Hús bindindismanna í Bolung- arvík braut til grunna. í Þjóðólfstungu fuku tvær hlöður með miklu heii, en geimsluhús fauk í Hvammi og var í vetraríorði bóada. Hjá Benedikt OddBÍni í Hjarðardal i Dirafirði fauk bjallur og hlaða með heii í og rauf þak af annari og skemdust flest hús þar mjög svo. Á Kleif- um á Saiðisfirði vestra brotnaði gaflinu úr baðstofunni og sillur og súð, svo að við sjálft lá, að bærinn mundi allur ofan falla. Rauf þar og þak af fjósi og tvö fjögramannaför brotnuðu. Á Skálará í Dírafirði fauk klaða og skemdir urðn á húsum og hlöðum í Önundarfirði. AUar eim- skipabriggjur brotnuðu á hvalaveiðastöðvunum í Súðavíkurhreppi, Upp- salaeiri, Langeiri og Dvorgasteinseiri og tíndist þar mikið af kolum í sjóinn. Auk þess glataðist talsvert af viði og tunnum. Á Bíldudal fuku þrjú hús út á sjó, voru tvö þeirra eign versluuarinnar, en þriðja húsið áttu bændur tveir. Enn rauf þar þak af verkmannaskála. Yar allur skaðinn talinn 10000 kr. Höfðu menn þar í kaupstaðnum samskot til að létta bændum skaðann. Enn fauk hjallur i Otrardal og hlaða skemdist. — Hinn 14. febrúar brotnaði botnvörpungur á skeri framundan Stokks- eiri; bjargaðist einn maður á sundi en hinir druknuðu allir. Hinn 3. mars strandaði fiskiskip, Hjáimar, á Stafnesstöngum. Hinn 13. mars var ofsa- veður. Dá voru tveir róðrarbátar mjög hætt komnir, on þilskip björg- uðu mönnunum af báðum og öðrum bátnum. Botnvörpungur strandaði á Meðallandsfjörum. Hinn 23. mars bjargaði þilskip róðrarmönnum úr Sel- vogi. Höfðu þeir veitt vel og seilað nokkuð af aflanum. Þá rak á ofsa-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.