Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1901, Blaðsíða 17

Skírnir - 01.01.1901, Blaðsíða 17
Misforli og mannalát. 17 veður og 8tóð af landi. Yar eigi til þess hugsandi að ná lendingu. Sigldu þeir þá á haf, ef svo kinni til að bera að þeir hittu þilskip. Það varð og björguðust mennirnir og voru loks settir á land í flafnarfirði. En bát og afla mistu þeir. — Hinn 16. mai fórst áttæringur með 28 mans á. Skip þetta var undan Eiafjöllum. Það var hlaðið í sjð að kalla mátti og mjög óvarlega. Þó var það komið alla leið að kalla mátti og áttu skamt eftir ófarið. Veður var gott og ekki mikill sjógangur. Þá reið ilgja ifir skipið, er svo var hlaðið, að ekkí þurfti hún að vera há- földuð, banabáran. Filti nú skipið og sökk en bvolfdi síðan. En cr ei- arskeggjar sjá þetta, þá bregða þeir við skjótt og vilja bjarga. En ekki var nema einn á lífi, er þeir komn. Var honum bjargað af kili. Sá hét Páll Böðvarsson og var frá Raufarfelli. Fjórum dögum síðar fórst segs- mannafar þar úr eiunum, voru þar á 6 bændur úr Vestmannaeium og druknuðu. Miðvikudaginn firir skírdag varð Þorsteinn Bjarnason á Herjólfsstöð- um úti, en Jón SigurðsBon saraferðamaður hans komst ifir Blautukvísl með lian leik laus, en Þorsteinn komst ekki með hestana. Jón komst að Mírum berfættur og kalinn með sár á fótum og dó fáum dögum síðar. Þessir menn voru á ferð úr kaupstað. Hinn 3. júlí druknaði F. W. Howell í Héraðsvötnuuum skamt firir neðan Silfrastaði. Þorbjörn Bjarna- son ungur maður úr Reikjavík brökk útbirðis af Botníu og druknaði og Jón Kristjánsson og Þorgils Þorgilsson hrukku firir borð af fiskiskút- unni Litlurósu. — Guðríður Daníelsdóttir húsfreia á Bjarteiarsandi druknaði á fjörunum firir innan Þiril. — Gísli GÍBlason frá Snæfjöllum við Isafjarðardjúp drnknaði 5. oktober. Hinn 21. júní brann steinolíukví í Reikjavík. Þá dagana varð og vart við miltisbruna í Reikjavík. Sagði Magnús díralæknir Einarsson þegar greiniloga firir hverBU með skildi fara. En heldur var af því brugð- ið og fór þá ver. Eigandinn át af ketinu í fullu óleifi læknis, en fekk af miltisbruna og dó fáum dögum síðar. Hinn 25. oktober brann hús Ólafs G. ísfelt til kaldra kola. Þar voru allir munir vátrigðir nema sjálft húsið. Hér hafa talin verið nokkur dæmi þess, hve mikinn skaða eldur, vatn og vindur hafa bakað landsmönnum á þessu ári, en alt er það smáræði hjá tjóni því, er varð á Akureiri um áramótin. Hinn 19. desember kl. 5 um morguninn vöknuðu bæarmenn við vondan draum. Var þá kominn upp eldur í veitingahúsiuu, er kallað var Hotel Akureiii. Það var stórt 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.