Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1901, Blaðsíða 21

Skírnir - 01.01.1901, Blaðsíða 21
Mentam&l. 21 mundur Þorsteinseon, Jón ísleifsson, Jón Stefánsson, Fáll Egilsson, Páll Sveinsson, Sveinn Björnsson, Vernharður Jóhansson (1. einkunn), Lárus Fjeldsted, Páll JónsBon, Adolph Wendel (2. einkunn). Úr lærða skólanum útskrifuðust þessir: Jón Ófeigsson (ágætis eink- unn), Skúli Bogason, Einar Arnórsson, Gunnlaugur Claessen, Sigurjón Jónsson, Magnús Sigurðsson, Böðvar Kristjánsson, Böðvar Jónsson, Hauk- ur Gíslason, Guðmundur Einarsson, Björn Líndal Jóhannesson (allir með 1. einkunn), Þórður Sveinsson, Lárus Thorarensen, Guðmundur Jóhann- esson, Böðvar Eiólfsson og Benedikt Sveinsson. Dagana 10.—13. apríl var haldið minna prófið á Stírimannaskólan- um. Það próf tóku 28 menn og fengu allir góðar einkunnir, hæst 62 stig og lægst 34. — í maí var haldið þar meira prófið og tóku það próf þrír menn með góðum vitnisburði. Úr kennaradeild Flensborgarskólans tóku 7 próf, en úr gagnfræða- deildinni 9. í skólanum voru als 43. Úr Möðruvallaskóla útskrifuðust 12, en 32 voru als í þeim skóla. Þetta ár fengu 29 bnrnaskólar stirk úr landssjóði, 6500 kr. að sam- töldu. Sveitakennarar fengu 6500 kr. úr landssjóði og voru þeir 154 tals- ins. Þessi stirkur skiftist þannig niður á sislurnar: Norðurmúlasísla hafði 18 kennara og fekk 665 kr. Suðurmúlasísla hafði 7 kennara og fekk hún 265 kr. Skaftafelssísla hafði 7 kennara og fekk 222 kr. Kang- árvallasísla hafði 11 kennara og fekk 427 kr. 1 Arnossislu voru 9 kenn- arar, og fóru þangað 305 kr. í Gnllbringu- og Kjósarsíslu voru kennar- arnir 6, en stirkurinn 225 kr. Borgarfjarðarsísla hafði 2 kennara og fekk 90 kr. í Mírasíslu voru kennararnir 6 og fengu 210 kr. Snæfels- nessísla fekk 150 kr. stirk en þar voru kennararnir 4. í Dalasíslu voru þeir 7, en stirkurinn 320 kr. Barðastrandarsísla hafði 14 kennara og fekk 490 kr. stirk. í Ísafjarðarsíslu voru 3 kennarar og fekk hún 100 kr. st. Strandasísla hafði 4 kennara og fekk 125 kr. stirk. í Húna- vatnssíslu voru 9 kennarar, en stirkurinn var 340 kr. Skagafjarðarsisla hafði 13 kennara og fekk 472 kr. í Eiafjarðarsíslu voru kennarar 19 og stirkurinn 577 kr. Loks hafði Þingeiarstsla 15 kounara og fekk 517 kr. stirk. Stúdentafélagið i Roikjavík hélt enn áfram alþiðufirirlestrum sem að undanförnu og voru þeir allvel sóttir. Að tilhlutun þess voru og haldnir samsöngvar í Reikjavík til að safna fé til minnisvarða ifir Jónas Hall-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.