Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1901, Blaðsíða 22

Skírnir - 01.01.1901, Blaðsíða 22
22 Hentamál. grímsson. En ntan úr syeitunum hefur ekkert komið enn. Þð er skilt að geta þess að tvær stðlkur úr Vatnsdal í Húnavatnssíslu sendu til Keikjavíkur gjafir til minnisvarðans. — Thorvaldsensfélagið hélt fram uppteknum hætti og kendi unglingum ókeipis. — Lefoli kaupmaður setti á stofn alþíðubðkasafn á Eirarbakka á sinn kostnað. Framfarafélagið í Reikjavík birjaði og á samskonar firirtæki þar. Bjarni skðlakennari Sæmundsson hélt áíram fiskiransðknum sínum sem að undanförnu og ferðaðist í þeim erindum. Helgi Pétursson jarð- fræðingur ferðaðist til jarðfræðisransðkna og Helgi Jónsson ransakaði jurtagrðður á allri suðurströnd landsins. Höfðu þeir nafnar stirk af Carlsbergssjððnum og Helgi Pétursson auk þeBs 500 kr. af Sehibbyes- sjóðnum. Guðmundur Iæknir Hagnússon læknaskðlakennara og Björn angnlæknir Ólafsson fóru til Englands, Danmerkur og Þiskalands en Sig- urður Hagnússon kendi í stað Guðmundar á meðan. — Uppdráttur ís- lands kom út með endurbótum og leiðréttingum Þorvaldar Thoroddsens Þorvaldnr ritar og „hugleiðingar um aldamótin" í Andvara. Þar ritar Bjarni Sæmundsson um „fiskiransóknir sínar“ og Björn M. Olsen „um Kristnitökuna árið 1000. Bðkmentafélagið gaf út „Floru íslands" eftir Stefán kennara Stefánssonar á Höðruvöllum auk vanalegra ársbóka. Stú- dentar í Höfn gáfu út rit, er Ární nefndist. Þar ritaði Ágúst Bjarna- son um háskðlafræðslu firir almenning og ank þess voru þar í ritgerðir um stjðrnmál. Jón Ólafssou gaf út söguna af Hróbjarti hetti og köpp- um hans, er Jóan Austfirðingur setti saman eftir fornum strengleikum enskum. Stefán B. Jónssoa tðk að gefa út tímarit er Hlín nefnist, er þar mest um búskap og iðnað ritað og annað er að hag landsinanna lit- nr. — Fjögur vikublöð voru stofnuð á árinu. Hið firsta gáfu þeir út Einar Gunnarsson, Halldór Þórðarson og Jðn Jónsson sagnfræðingur. Hét það Eiding. Jðn Jónsson var ritstjóri blaðsins þrjá firstn ársfjórð- ungana, en síðan sá Haldðr Þórðarson um það til ársloka. Eldmgin var utan flokka í stjórnarskrármálinu. Valtísliðar settu tvö blöð á stofn, „Norðurland“, er Einar Hjörleifsson tók að gefa út á Akureiri 1. okt. og „Arnfirðing11, er kom út á Bíidudal. Varð Þorstcinn Erlingsson ritstjöri hans Heimastjórnarfiokkurinn setti á stofn eitt b!að á ísafirði, er Vestri kallast; ábirgð&rmaður þess er Kristján H. Jónsson prentari. — Sigurður Kristjánsson gaf út Bandamanuasögu; enn voru út gefnir nokkrir skák- bæklingar, nokkur deilurit um stjórmnál. Loks má ncfna 20 ára minn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.