Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1901, Blaðsíða 25

Skírnir - 01.01.1901, Blaðsíða 25
II. Heims-sjá frá Nýjári 1901 til Maí-loka 1902. Eftir Jón Úlafsson. „Þvt betur sem menn skilja sónn tildrög við- burðanna, því skemtilegri verður frásögnin og frjðsamari lesturinn.“ Skímir 1896, 39. bls. „Með því einu móti getur Skirnir til lengdar varið tilveru-rétt sinn, að hann verði jöfnum höndum frceian&i skýring og skipulegt yfirlit samtíðar-sögunnar.0 Skírnir 1897, 1. bls. Áttavísun. [Straumbreytingar. — Horfumar í aldarbyrjun. — Ný lífsskilyröi.—Nýjar stefnur]. Ég mintÍ8t í Skírni í fyrra á nokkra af þeim ávöxtum, sem 19. öld- in hefði borið af útsæði 18. aldarinnar, og jafnframt gat ég nokkurra af helztu vísindalegum framförum aldarinnar bæði að því, er til likamlegra og andlegra efna tekur, og af inum andlegu framförum taldí ég lang- þýðingarmosta breytiþróunarfræðina, en rúmið leyfði þá ekki að fara út í áhrif hennar á öll þau vísindi, er lifandi hluti og verur Bnerta, og þá ekki holdur Béretaklega á áhrif hennar á lífsskoðun mentaðra manna um allan heim og hugmyndir þeirra um mannfélagsskipulagið. Við því er að húast, að sárfáum af Iesendum Skírnis eé það Ijðst, að horfurnar i heiminum við byrjun 20. aldarinnar sé svo ákaflega einkenni- legar, að engin jafn-merkileg tímamöt hafi nokkurn tíma fyrr átt sér stað á mannkynsævinni, svo langt sem sögur ná. Alt ið gamla í heim- inum er að liðast sundur. Ef likja mætti öllu mannfélagslífi heimsins við stðrt akurlendi, sem áhorfandinn rennir aðgætnu auga yfir, þá mundi honum sýnast eimplðgar vera hvarvetna að starfi að umhvefa grasrótinni, og sumstaðar harfar að herfa og losa sundur moldina; hannmundi hvarvetna sjá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.