Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1901, Blaðsíða 31

Skírnir - 01.01.1901, Blaðsíða 31
Áttavísun. 31 færi heimsins hafa tckið, styður að því að afmá landamæri rikja og þjðð- erna. Og nú eru þjóðirnar farnar að læra aðferðina af einstaklingunum. Tilveru-baráttan er að harðna railli þjóðanna engu siður en milli einstak- linganna. Nú er sá aldarhátturinn sýnn, að smáþjóðnnum fer að verða örðugt uppdráttar, eða réttara Bagt, mörgum þeirra verður ekki lift úr þessu sem sjálfstæðum og óhððum þjððum. In skyldu þjóðernin, in smærri, verða að hverfa saman í stærri heildir, ef þjóðirnar oiga að geta haldið velli í tilverubaráttunni. Smáríkin verða að hverfa sem frjáls sambands- liður inn í stærri ríkin, ef þau ciga ekki að verða öðrum óskyldari að bráð og herfangi. Þær þjóðir sem þotta skilja og hafa til þesa hyggindi og þrek að taka þvi, þær þekkja sinn vitjunartíma og oiga sér framtíðar von; hinar ekki. Ég hefi oft áður í „Skírni", einkanlega i áttavisuninni 1898, bont á það, að það séu einkum tvær þjóðir, er um beimsvöldin keppi nú: Bretar og Rúsar. Bn það er eiginlega ekki orðið réttmæli lengur að tala um Breta í þessu sambandi, heldnr væri réttara að tala um inn engil-sax- neska þjóðflokk, en það er Bretaveldi í öllum fimm heimsálfunum, og frændur þeirra í Bandaríkjum Norður-Ameriku. Því að það virðist auð- sætt, að þessar tvær ættbræðra-þjóðir eru nú að komBt í skilning um það, að forlög þeirra og framtið í heiminum falli saman, og að samheldi þeirra (og að likindum samruni þeirra í eitt veldi mcð timanum, ef til vill fyr en flesta varir nú) sé Bkilyrðið fyrir, að þær geti orðið það, sem þeim sýnist ætlað að verða, sú alvalda yfirþjóð heimsins, er ráðið fái lögum og lofum á þessum hnetti. Þannig kemur þá breytiþrónnar-Iögmálið fram í þjóðiífinu og viðskift- um þjóðanna nú á dögum. Og siðan er mannkynið fór að reyna að átta sig á þessu lögmáli, er það og tekið að reyna að laga gerðir sínar og framkomu samkvæmt því, að svo miklu leyti sem menn skilja það. Siða- lögmál Btjórnfræðinnar hefir því breyzt eða er að breytast. Sumnm mun nú, ef til vill, kynlegt þykja að tala um siðalögmál og stjórnfræði í sömu andránni, svo sem væri þar nokkurt samband á milli. En siðalögmál getur verið ilt eða gott, rétt eða rangt; og bvo sem Þrándur í Götu hafði sína kreddu fyrir sig, svo hafa og aldirnar eða timabilin í mannkyns- sögunni haft Bitt siðalögmál, hver fyrir sig, svo í Btjórnmálum sem öðru. Kenningar Macchiavellis vóru einnig stjórnfræðilegt Biðalögmál síns tima.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.