Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1901, Blaðsíða 36

Skírnir - 01.01.1901, Blaðsíða 36
36 Búastríðið. haft í huga að ná þar til sjávar; hafl þeir átt von á að hitta þar eim- skip frá Norðurálfu, er átti að flytja þeim fallbyssur og skotfæri; síðan hefði þeir ætlað sér að halda til Höfðaborgar og vinna hana, ef auðið yrði; fyrir þessu átti De Wet að standa, en hann náði aldrei með sinn her að sameinast þeim Kritzinger. Meðan á þessu stæði, átti annar meg- inher Búa undir forustu Botha að ráðast inn í Natal og reyna að ná Durban á sitt vald; en Bretar höfðn komist á Bnoðir um þessa fyrirætlan og fengu komið í veg fyrir hana. Annars áttust menn við i smáorrust- um og veitti ýmsum betur. Til að vernda járnbrautirnar urðu Bretar að reisa smábyrgi. Dau voru ger úr bylgjujárns-plötum, eins og þeim er hér eru hafðar á húsþök og veggi. Vóru plöturnar á veggjunum með 4 þuml. millibili og troðið leir i á milli til að festa þær saman. Byrgi þessi voru reist í beina linu með 16 faðma millibili, bæði fram með járn- brautura og einnig þvers yflr landið hér og þar, og höfðust hermenn Breta við í þeim, þeir er á verði vóru. Með þessu móti ætluðu þeir að hafa á valdi sínu öll þau landsvæði, er um girt væri 4 allar hliðar af byrgjum þeBsum; en það vildi misjafnlega takast, er á reyndi. 1 Febrúar-lok byrjaði friðarumleitun með því móti, að frú Botha, er var meðal bertekinna kvenna, fékk leyfi tíl að heimsækja mann sinn hers- höfðingjann, og er hún kom aftur úr þeirri ferð, skýrði hún Kitchener lávarði frá, að maður sinn væri eigi ófús á að eiga tal við hann og ræða um. hver tiltök mundu á að binda enda á ófriðinn; en það áskildi hann, að ekkort skyldi rætt til eða frá um sjálfsforræði Transvaals eða Óraníu. Deir áttu svo fund með sér í Middelburg 28. Febrúar; kvaðst Botha hers- höfðingi vera hræddur um, að landar sinir gengju að engum friðarkostum nema þeim værí beitið sjálfsforræði. Dó spurðist hann fyrir um, hver forlög Bretastjórn ætlaði löndum þessum; hvort Búum mundi leyft að bera skotvopn og hagnýta móðurmál sitt; hvort stjórnin ætlaði að veita Köff- um full þegnréttindi; hvort bún mundi láta kyrkju-eignir og fé almennra stofnana friðheilagt; hvort hún mundi taka að sér að greiða ríkisskuldir lýðveldanna; hvort nokkur herskattur yrði á lagður; hvenær fangar, þeir er í útlegð væru, mnndu verða heim fluttir; hvort stjórnin mundi féstyrk veita til að reisa aftur heimili, þau er brend höfðu verið; og loks, hvort eigl yrði almenn uppgjöf allra saka að ófriðarlokum. Skildu þeir Kitchener lávarður svo að sinni. Kitchener lávarður lagði til, að fyrvorandi þegnnm Búa lýðveldanna yrði veitt almenn uppgjöf saka, og að Breta stjórn hétí að leggja það til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.