Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1901, Blaðsíða 44

Skírnir - 01.01.1901, Blaðsíða 44
44 Stórbretalard og írland. á, fallinn, hefir etjórnin orðið að taka lán eða auka rikisBkuldirnar um sam- tals 159,000,000 punda. Þegar hún tók fyrsta iánið, £ 60,000,000, brá heiminum heldur en ekki í brún við að sjá, að Pierpont Morgan í New-York lánaði henni helming upphæðarinnar; því að hingað til hafa Bretar verið vanir að lána Ameríku peninga, en ekki að fá ríkislán frá öðrum þjððum. Nú rennnr straumurinn í öfuga átt. Auðvitað hrukku ekki þessi lán til að standast aukin útgjöld, og varð því að leggja nýjar álögur á þjóðina. Tekjuskatturinn var aukinn um 2 pence á pundinu, tollur var lagður á sykur, V» d. á pundið, og útflutningstollur á kol, 1 sh. á tonnið; auk þess var lögð frímerkiugarskylda á allar bankaávísanir, auk ýmislegs smærra. Svo var í ár bætt við aðflutningstolli á korni, 3 d. á 10 fjórð- unga, og á malað korn (mjöl, hveiti) 6d. á 10 fjórð. Það var reiknað út í fyrra í Maí-byrjun, að það hefði kostað [16000 sterlings-pund eða 288,000 kr. að drepa hvern Búa, sem þá var fallinn i stríðinu. Elzti núlifandi sonur Játvarðs konungs, rikisorfingi nú og prinz af Wales, hertogi af Cornwall o. s. frv., lagði af stað ásamt konu sinni frá Lundúnum 16. Marz 1901 á skipinu „Ophir" (sem hingað kom til Reykja- víkur fyrir fám árum) í langan leiðangur „hálfan bnöttinn kring“. Kom hann til Oibraltar 20. Marz; þaðan sigldi hann um Suez-skurð og Rauða- haf, kom við i Ceylon og í Singapore; hélt þaðan til ýmsra helztu hafn- arborga í Nýja Hollandi og Nýja Sjálandi. Þaðan hélt hann til Suður- Afríku, og þaðan til Halifax og Queebeck í Canada. Hélt svo þar land- veg vestur til Kyrrahafs og til baka austur aftur, kom við á Newfound- land og kom svo heim til Englands aftur 1. Nóvbr.; hafði hann þáheim- sótt nálega öll in „brezku veldi fyrir handan höf“. Sem nærri má geta, var prinzinum hvervetna fagnað með forkunnar- virktum, enda þykir hann Ijúfmannlegur og tiginn höfðingi, en Bretar allra þjóða drottinhollastir, og í lýðlendunum þó nærri því enn meir en heima á Bretlandi. — Victoria drottning hafði fyrirhugað prinsinum ferð þessa, áður en kún dó, og þótti vel ráðið, því að hún hefir orðið til að treysta enn betur trygðaböndin milli heimaveldisins brezka og útveldanna. Eru þau bönd áður allsterk, svo sem fram hefir komið í allri þeirri lið- veizlu, sem in „brezku veldi fyrir handan höf“ hafa látið Bretlandi í té i stríðinn. Á þessu vori (1892) brá mörgum í brún, er það varð hljóðbært, að iun nafnfrægi milíónari Pierpont Morgan í New York hefði náð í sínar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.