Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1901, Blaðsíða 51

Skírnir - 01.01.1901, Blaðsíða 51
Bandaríki Norður-Ameríku. 61 mjög að því inn mikli samBteypufélagsskapur, er ég mintist á í áttavís- un minni þetta ár. — Carnegie Steel Co., Federal Steel Co., National Tube Co., og önnur beldri félög í járnsmíða og stálsmíða iðnum, slðgu sér saman í eina samsteypu 7. Febrúar 1901, og var það Peerpont Mor- gac, er fyrir því gekst. Félagshlutir þeirra Carnegies vóru metnir $ 400,000,000, en alt hlutaíé þessa nýja félagB $ 1,100,000,000. Merkilegur í Bögu Bandaríkjanna verður dómur sá er hæsti réttur þeirra kvað upp 28. Mai 1901; en það var efni hans, að lönd þau er Bandaríkin hefðu eignast í ðíriðinum við Spán, væru eingöngu háð ein- völdum vilja þingsins; stjðrnarskrá Bandaríkjanna væri þar ekki gild, nema þingið ákvæði svo sérstaklega; íbúar þeirra hefðu engan rétt til að mynda ríki og beiðast upptöku í ríkjafélag Bandaríkjanna. Detta aumar var haldið í Buffalo álfuþing fyrir Vesturheim, og sýn- ing (Pan-American Exposition). McKinley hafði verið endurkosinn forseti haustið áður og byrjaði annað embættistímabil hans 4. Marz. Hann setti álfusýninguna í Bufialo 20. Mai.—5. Sept. nm haustið kom hann enn til Buffalo og hélt þar ræðu, sem að mörgu var eftirtektaverð og merkileg, ekki sízt af hans mnnni, er verið hafði öflugasta verktðl inna frekgengustu verndartollamanna. Hann komst svo að orði í ræðu sinni, að nú væri framleiðslumagn Bandaríkjanna í iðnaði orðið svo mik- ið, að til vandræða horfði með að finna markað erlendis fyrir alla þá miklu framleiðslu, er umfram væri heimaþarfirnar; kvað nú ekkert viðfangsefni liggja jafn-brýnt f'yrir Bandaríkjastjðrn Bem þetta. Þetta ástand sýndi það ðtvíræðlega, að nú væri þörf á að fara að gera verzlunarsamninga við aðrar þjóðir, þannig, að veitt væri niðurfærsla á tolli af vörum, er til Bandaríkjanna flyttust frá þeim þjóðum, er fúsar væru til að gera sömu skil á móti með tollniðurfærslu hjá sér af Bandaríkjavarningi. öll- um tolltekjum, sem um fram væru beina nauðsyn landsjóðs, yrði að verja til þess að auka amerískum varningi markað erlendis. Næsta dag stðð McKinley forseti í tónlistarhöllinni á sýningunni og var að taka kveðjum almennings; gekk þar hver til hans sem vildi og tðk í hönd honum. Þá varð sá atburður að stjðrnleysingi einn, sá er Czolgosz hét, gekk að honum og skaut á hann tveim skotum úr skot- hverfli (revolver) sínum. Það var svo mikill áverki að McKinley dó af á áttunda degi (14. Sept). Þetta er inn þriðji forseti Bandaríkjanna, er myrtur hefir verið, á 36 árum (Lincoln 1865, Garfield 1881). — Czolgosz var dæmdur til dauða og tekinn af lifi með rafmagni 29. Okt. 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.