Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1901, Blaðsíða 55

Skírnir - 01.01.1901, Blaðsíða 55
Frakkland. 55 sknlu ]>an og skyld að gefa stjðrninni ýmsar skýrlsur um eignir sínar. Þá, var það og takmörkunum bundið að kyrkjufélög eða trúarfélög skyldu eigí mega eiga meiri eignir, en þær sem nauðsyn væri á til að full- nægja tilgangi sínum. Klerkaflokkurinn veitti þessum lögum harða mót- spyrnu, sem vonlegt var, en þð komust þau á. Þegar lögin komu út, vðru 16,468 trúabragðafélög í landinu. Fyrir 3. Oktðber áttu öll þessi félög að hafa gefið sig fram til skrásetningar, en það gerðu að eins 2,001 nunnu-klaustur og 6,799 munkreglur. Loubet forseti fðr í vor að heimsækja Rúsakeisara og kom við á heimleiðinni í Kaupmannahöfn og heimsótti Kristján konung. Það hefir enginn Frakklands-forseti fyrri gert. Nú í vor fóru fram nýjar þingkosningar og jðkst stjðrninni fylgi, svo að hún hefir nú 186 atkvæða meiri hluta. (þingmenn eru alls 578). Ekki nokkur einn kosinn af fylgismönnum keisara eða konungaefna. Meginhlut- inn af mðtflokki stjðrnarinnar nú eru fylgismenn þeirra Méline’s ogRibot’s; en þeir eru báðir þjððveldissinnar, þó að þeir séu meiri verndartollamenn og Iíti öðruvís á fjárhagsmál heldur en stjðrnin. WaIdeck--Rousseau hafði nú verið forsætisráðherra í 3 ár, en það er lengri tími en nokkur annar hefir völdum haldið samfleytt þar í landi síðan þjððveldið komst á, og aldrei hafði stjórn hans haft öflugra fylgi en nú við kosningarnar. Hann hefði því án efa getað völdum haldið lengi enn, ef hann hefði viljað. En hann hafði lagt ákaflega mikið á sig við stjðrnarstörfin, meira en heilsa hans þoldi, svo að læknir hans réð honum fastlega til að leita sér hvíld- ar, og segja af sér stjðrnarstörfum. Kona hans lagði einnig fast að hon- um að gera þetta. f Iok Maí-mánaðar lagði hann því völdin niður, en forsætisráðherra varð í hans stað Justin Louis Emile Combes, fyrverandi Iæknir, og kenslu- málaráðherra 1895—1896. Engin breyting verður við þetta á stefnu stjðrnarinnar. Waldeck-Rousseau ætlar að ferðast í sumar á lystiskipi til Noregs sér til heilsubðtar. Hann er nú talinn einna líklegast forseta- ofni þjððveldisins við næstu forseta-kosningu. Austurríki og UngTerjaland. í Desembcr 1900 og Janúar 1901 fóru fram nýjar kosningar til neðri málstofu í Austurríki. Þar fðr svo, að klerkum og þeirra fylgismönnum fækkaði um fullan þriðjung, og gekk það nokkurn veginn jafnt yfir báða, fjallsynninga og gyðingafjendur; vðru það einkum lögjafningjar, er beztan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.