Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1901, Blaðsíða 57

Skírnir - 01.01.1901, Blaðsíða 57
Japan — Tyrkland — Grikkland. 57 um þeim báðnm að pakka. í Febrúar í vetur var það uppskátt gert, að Bretland og Japan böfðu gert með eér Bamning nm bagsmuni BÍna á Sínlandi og Kóreu, svo lagaðan, að skyldi annaðhvort rikið i ófriði lenda við eitthvert eitt ríki annað út af hagsmunum BÍnum í þessum löndum.þá skal hitt samningerikið sitja hlutlaust hjá eða eigi vera á móti. En skyldi i ófriði lenda við fleiri riki en eitt, þá skal hvort samningsríkið hinn hjálpa af öllu megni sem bandariki þess, og hvorugt frið semja nema með hins samþykki fullu. Samningurinn er þegar í gihli genginn (Fe- brúar 1902) og gildir nm fimm ár. Sé honum eigi upp sagt í lok fjórða árBins, stendur hann áfram ár frá ári, þó svo, að úr því má BCgja honum upp með árs fyrirvara. Bæði samningsrikin taka fram, að eigi miði þau til landvinnings austur þar, en að eins til að vernda þann rétt, er nú hafa þau þar. Sinverjar hafa fagnað þessum samningi, og eru siðan ein- arðari gagnvart RÚBum heldur en áður. Tyrkland. Soldán sýndi refjar af sér frakknesku félagi. FrakkneBka stjórnin reyndi að rétta hluta félagsíns. Soldán lofaði öllu góðu á ný, en sveik alt jafnharðan og dró á langinn, eins og hans er vandi til. Frakkar sendn þá herskip til Mýtilene, tóku tollhúsið þar á sitt vald og hertn nú kröfurnar meir eD áður, og gerðu ýmsar nýjar kröfur, svo sem að soldán skyldi lögvernd veita öllum frakkneskum menta og trúarbragða stofnunum á Tyrklandi, og bæta þeim alt eigna tjón, er þeim hefði bakað verið 1894 og 1896. Þegar Soldán sá, að i hart sló, lét hann þegar undan og íullnægði öllum kröfum. Grikkland. Nefndinni, sem hefir fjárhald Grikklands með höndum, hefir tekist að hafa bvo gott lag á, að af tekjum landsins hefir orðið dálítill afgangur umfram gjöld, og er þar því góður rekspölur á. „Smá gerast nú uppreistar-tilefnin," varð mörgum að orði 17. Nóv. í haust. Af því tilefni, að nýja testamentinu var anúið á ný-grísku eftir undirlagi drottningarinnar, og þýðingin gefin út, urðu svo mikil uppþot og róBtur í Aþenuborg, einkum af hendi háskóla-stúdenta, að þótt þær yrðu bældar niður, leiddi þó af þeim, að yfirmaður grÍBku kyrkjunnar (metropolitinn), lögreglustjórinn í Aþenu og yfirmaður lögregluherliðsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.