Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1901, Blaðsíða 59

Skírnir - 01.01.1901, Blaðsíða 59
Danmörk. 59 ætlaðiat ekki til að hann snéri Bér til neinna annara en hreinna vinstri manna. Ráðaneytið var Jiannig skipað, að Denntzer varð forsætis-ráðherra og ráðherra ntanríkismála; Christensen-Stadil barnakennari varð menta- mála og kyrkjumála ráðherra; EnevoldSerensen ritstjórí innanríkis-ráðherra; C. F. Hage heildsali varð fjármála-ráðherra; Viggo Horup ritstjóri sam- göngumála-ráðherra; Ole Hansen béndi landbúnaðar-ráðherra; Alberti mál- flytjandi dómBmála-ráðherra og ÍBlatds ráðhcrra; Madsen ofursti hermála- ráðherra; Johnke aðmíráll flotamála-ráðherra. Um haustið sendu allar sveitir landsins fulltrúa til Hafnar til að þakka konungi það er hann hafði loks tekið sér ráðaneyti, er væri í fullu sam- ræmi við þjóðina. Vóru miklar fagnaðar-dýrðir í Höfn. Mikið skarð var það í gleði manna, að Horup ráðgjafi var alt af sjúkur; hann var sá maður, er öllum mönnum öðrum fremur mátti þakka sigur vinstri manna. í Apríl í vor andaðist hann. Ráðaneytið lagði fyrir þing margar ráttarbætur, bæði um réttarfar (kviðdóma), skatta, kyrkjustjórn o. fl. Varð litlu framgengt af því, en engu þó hafnað; vóru málin svo umfangsmikil, að varla var von á, að þau hefðust fram á einu þingi, enda . tafði landsþingið málin alt sem það mátti. Dað vakti óánægju nokkra hjá lögjafningjum, að ráðaneytið var ríft í tiliögum til ættmenna konungs, og fékk þingið til að veita nokkrar milíónir króna fyrir nýjar fallbyssur til hersins, í stað annara, er gersam- lega vóru úreltar. Annare setti stjórnin utanþingsnefnd, til að íhuga landvarnarmál, og ekki trútt um, að sumir ætli, að hún hafi með því svæft þau mál um nokkur ár. Fyrir nokkrum árum hafði hægri manna stjórn sú, er þá stýrði rík- inu, vakið á ný máls á því, að selja Bandaríkjunum þessi þrjú eyja-kríli, er Danir eiga í Vesturheimi. Danir hafa stjórnað eyjunum, eíns og öllum lýðlendum, sem þeir hafa átt yfir að ráða, sjálfum sér til tjóns og lítillar virðingar, en niðurdreps eyjunum sjálfum. — Vinstrimanna-stjórnin hélt samningum þessum áfram og leiddi þá til Iykta, og vóru stjórnirnar, Dana og Bandamanna, báðar ásáttar, og bandaþingið hafði staðfest samn- inginn. En er til danska þingsins kasta kom, að staðfesta hann að sínu leyti, þá varð á því engin fyrirstaða í fólksþinginu; en í landsþinginu hófu hægri menn megna mótspyrnu með æsingum um alt ríkið. Er þar styzt af að segja, að landsþingið neitaði að staðfesta samninginn, neraa fyrst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.