Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1902, Blaðsíða 6

Skírnir - 01.01.1902, Blaðsíða 6
8 Áttavísun. sigrar nú einnig þessa örðugleika. Annars eru fjallabúar venjulcga hraustir, harðgerðir, starfsamir og sparsamir. Þar sem samgöngur eru tregar, verða þeir einatt miður uppfræddir. oft þröngsýnir og i trúar- brögðum nsesta einrænir og ákafir, En alt um það hata þeir áþján og hafa mikla drenglund. Saga Svisslendinga er hér gott dæmí. Sjórinn hefir iafnan haft merkileg áhrif á þjóðirnar, sem við hann búa. Hann eykur hugrekki manna og harðfengi, eflir verzlun og samgöngur, og við það menning og framfarir. Sjórinn er grundvöllur margvislegra atvinnuvega: fiskveiða, farmennsku, kaupskapar, skipaút- halds, skipasmíða og ýmislegs iðnaðar. „Heimskt er heimaalið barn“; en farmenn kynnast ýmsu í högum, háttum og hugsunum útlendra þjóða. Það kveður svo ramt að, að áhrif þessi koma fram jafnvel á aust- urlanda-þjóðum, þá er þær flytja sig að sjávarströndinni og komast þannig út úr áhrifum hitabeltisins og fornra venja. Fönikiumenn og Kartverjar í fornöld sýndu þess Ijóst dæ.mi. Þá hefir jarðvegur landsins ávalt mikil áhrif á þjóðina, sem bygg- ir það. Þar sem landið er oinvörðungu beitiland og þjóðin hjarðþjóð, sem alls ekki yrkir jörðina, þar getur engin veruleg menning átt sér stað. Þar sem aftnr jarðvegurinn er frjórri, svo að jarðyrkja verður aðalatvinnuvegur, þar er aftur betri jarðvegur fyrir menning og fram- farir. Þó er mikið undir því lcomið, hversu jarðeignarréttinum er fyrir komið, hvort fáir einir stóreignamenn eiga landið, og hávaði þeirra, sem jörðina yrkja, eru ósjálfstæðir menn, að ég ekki nefni ánauðugir að miklu eða öllu leyti. Því fleiri sem sjálfseignarbændur eru, því jafnari verður velvegnun og mentun. Bændur eru venjulega ihalds- samir menn og eigi víðsýnir; stéttdrægir oft og hneigjast að höfðingja- stjðrn. Þó eru ýmis dæmi til þess, að bændastétt, þjóðar hneigist mjög að frjálsri lýðstjórn, og má þar fremst nefna Bandaríkin í Vesturheimi og Svisslendinga. Eólagsskípunin og stjórnarfyrirkomulagið i landinu er mikið undir því komið, hvernig bændastéttinni hagar til. Sé fasteignin í fárra manna höndum, en leiguliðar á allstórum jarðnæðum og jörðin yrkt af vinnufólki og kaupafólki, þá má ganga að því vísu, að jarðeigendurnir hafi mest að segja. Áhrif þoirra verða meiri, þar sem ábúðartíminn er stuttur; þvi háðari verða leiguliðar þeim. Því lengri sem ábúðartím-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.