Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1902, Blaðsíða 8

Skírnir - 01.01.1902, Blaðsíða 8
10 Áttavísun. blendni meiri, svo þeir eiga léttai-a með félagsskap og samkomur og heyra því meiri umrœður um almenn mál og eiga kost. á að taka þátt í þeim. Þar eru meiri hugsana-viðskifti. Sagan sýnir oss og, að lýðfrelsið og viðurkcnning almennra mann- réttinda á upptök sín í borgunum. Nú hefir verið bent á ýmislegt það sem áhrif hefir á hugsunar- hátt, atorku, velvegnun og stjórnarháttu þjóðanna. Þó er enn eitt eftír á að minnast, en það eru eðlishœttir ólíkra kynflokka. Athygli hefir mjög aukist inn síðasta mannsaldur á þeim mismun, sem hér á sér stað, og það mál er síður en ekki fullrannsakað enn. Sumir stórmerkir rithöfundar (svo sem Gervinus, Curtius, Freeman, Motley og Taine) eigna þessum eðlismismun kynflokkanna mest af þvi sem sérkennilegt er hjá þjóðunum í trúarbrögðum þeirra, stjórnháttum, bókmentum og listum. Aðrir þeim jafnsnjallir (einkanlega John Stuart Mill og Buckle) gefa þessu engan gaum. En þó að þetta mál sé engan veginn fullransakað enn, þá má þó fullyrða, að fáir neita því nú, að mismunur á oðliseinkunnum þjóðflokkanua eða mannkynsflokkanna eigi ekki all-lítinn þátt í að skapa mismun á kjörum þeirra og högum. Ég skal sem minst út í það fara, sem öll reynsla virðist þó að staðfesta, að inir hvítu mannkynsflokkar (Aríar og Semítar) virðast einir alhæfir til fullrar siðmenningar og mentunar, og má því telja ina lituðu menn (Mongóla. Malaya, Indverja og Svertingja) óæðri mannkynstegundir, þótt talsverður og enda mikill munur virðist vera þeirra á milli, svo að inir gulu menn eða Mongólarnir standa þar miklu fremstir, einkanlega Japaningar; en framsóknar-skeiðið af a;vi þeirra er enn svo ungt, að sagan á eftir að skera úr því, hvort þeir muni.að öllu reynast jafnsnjailir inum livítu kynflokkum. Það sem oss liggur næst, er að líta á nokkrar höfuðþjóðir heims- ins, og verður oss þá fyrst litið á Galla og Teutona. Þegar á Cæsars dögum eru þessir kynflolckar harla ólíkir eftir því sem hann lýsir þeim. Germanar (Teutonarnir) vóru in frjálsasta þjóð fornaldarinnar, og stjórn þeirra og skipulag alt með mestum lýðvaldsbrag. Þeir kusu sér sjálfir höfðingja og réðu með þcim úrslitum allsherjar mála á alls- herjar fundum. eða þingum. Þeir höiðu og trúarbragðafrelsi og enga presta. Hjá Göllum réðu tignarhöfðingjar og prestar öllu, en þjóðin engu; þeir höfðu trúarbragðaófrelsi og mannblót. Einkenni þessara fornaldarþjóðflokka má rekja í sögu afkomenda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.