Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1902, Blaðsíða 10

Skírnir - 01.01.1902, Blaðsíða 10
12 Áttavísun, halda uppi atvinnuvegum, sem nátúrleg skilyrði skortir fyrir að þrifist geti. Þannig hefir Bretland orðið mesta verzlunarríki heimsins síðan það af tók alla verndarfolla og gerði verzlun sína frjálsa. En merki- legt er það, að Bretland er eina landið í heiminum fannað en ísland), sem fylgir verzlunarfrelsis-stefnunni, og hafnar öllum verndartol'um. Bandaríkin í Norður-Ameriku hafa aftur ina síðustu áratugi verið mesta verndartolla-land heimsins, og þó aukið auð sinn og fólksfjölda meira en nokkurt annað land. En flestra manna álit er það, að þessi fram- för þeirra í fólksfjölda og auðsœld sé eigi verndartollunum að þakka, heldur landrými og náttúruauði landsins, og svo því að vtöáttan er svo mikil bæði undir lieitu og köldu loftslagi, að þjóðin getur heima hjá sér framleitt alt, sem mentuð þjóð þarfnast, án þess að sækja neitt til annara, og þvf hafa framfarirnar orðið svo miklar, þbátt fybir verndartollana með öllu því óhagræði, sem af þeim leiðir. Þó að stjórnendur þjóðanna fylgi þannig víðast hvar tollverndar- stefnunni, játa þó nálega allir merkustu, eða jafnvel málsmetandi auðfræðingar, að tollverndin sé fásinna, sé svipa, sem þjúðirnar flétti á sjálfar sig. Ymsar þjóðir hafa ýmist tekið tollverndina upp eða halda henni fram, þótt stjórnmálamenn þeirra játi, að stefnan sé óæskileg og jafnvel skaðvænieg í sjálfri sér. En þær þykjast nota hana sem bardagavopn gegn öðrum tollverndarþjóðum; segja, að það sé eini vcgurinn til að fá bærileg verzlunarkjör við þær þjóðir. Þvi að þegar tvær þjóðir, sem hvor um sig hafa háa aðflutningstolla, eiga mikil viðskifti saman, þá verður það oft úr, að þær gera samning um að taka hvor um sig lægri toll af hinnar vörum, heldur en af sams konar vörum frá öðrum þjóðum. Þannig eru tíl dæmis bæði Spánn og Noregur tollverndar- lönd eða hátollalönd. Spánn leggur háan aðflutningstoll á fisk og Noregur háan toll á vin. Nú liafa þessi lönd samið svo um, að Spánn tekur miklu lægri toll af norskum fiski, heldur en af fiski annara þjóða, sem ongan ámóta verziunarsamning hafa við Spán, en Noregur tekur aftur á móti miklu lægri toll af spánskum vínum, lieldur en af vínum frá öðrum þjóðum. Þetta hjálpar hvorri þjóðinni um sig til að selja hinni sína vöru. Verzlunarfrelsismenn segja nú hér í móti, að ef hvorug þjóðin liefði neinn toll á vörnm þessum, þá kæmi alt í sama stað niður. Og þeir segja meira: þótt önnur þjóðin af næftii tollinn að sínu leyti, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.