Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1902, Blaðsíða 12

Skírnir - 01.01.1902, Blaðsíða 12
14 Bretland ið mikla og írlancl. Brctlaiul ift mikla og' írlaiul. 26. Júni átti að krýna Játvarð Bretakonung, en tveim dögum áður varð að afiýsa öllu því hátiðahaldi, þvi að konungur, sem hafði vcrið veikur all-longi undanfarið, en harkað af sér og verið á ferli, var nú svo sjúkur orðinn, að læknar töldu honum eigi lífs von, nema hol- skurður væri á lionum gcrður. Þctta voru mikil vonbrigði bæði fyrir konunginn og þcgna lians, og cins fyrir alian þann urmul þjóðhöfð- ingja og annars stórmcnnis er kominn var til Lundúna vfðsvegar að úr heimi til að tjá konungi lotningu sina og taka þátt í hátíðahaldinu. Því meir fólst mönnum um þctta, scm fiostir hugðu tvísýnu á að kon- ungur mundi þola skurðinn, svo aldurhniginn maður, sem þar að auk hafði ekki farið sem bezt mcð sig framan af ævinni. Það var ígerð nálægt botnlanganum, sem að konungi gekk. Konungur var þegar i stað skorinn upp og tókst skurðurínn vel. Þó var svo í nokkra daga, að þjóðin öll sveif milli vonar og ótta, hvcrsu úr mundi rætast. Af hátíðahaldinu varð því ekkert að sinni, en í þess stað var bænagcrð mikil haldin í Pálskyrkju krýningardaginn, og var þar og miklu viðar bcðið fyrir konungi að hann mætti aftur til heilsu komast. Ensk blöð vóru mjög óánægð yfir því, að þcnnan dag hefði engum verið hleypt inn í Pálskyrkju nema þjóðliöfðingjum, hirðfóJki, sendiherrum og tign- asta fólki landsins, en embættislausir menn og alþýða hvergi fengið þar nærri að koma; töldu tvísýnt, að drottinn heyrði nokkru siður bænir þeirra heldur en inna sniðgyltu mannanna. En hvort sem það var nú bænagjörðunum að þakka eða læknunum, þá batnaði þó kon- ungi um síðir, og varð hann loks krýndur 9. Agúst, og hvíldi enn meiri alvara yfir þeirri athöfn fyrir þá sök, að konungur hafði þá ný- afstaðið sótt sína og lífsliáska. En auðvitað var þetta þó alt sem svip- ur lijá sjón móti því som verið hefði, ef krýningin hefði getað fram farið 20. Júní. Nú vóru allir hefðargestirnir heim farnir og dýrðin því miklu minni. Fresturinn á krýningunni bakaði fjölda manna i Lundúnum ákaf- legt fjártjón, svo að fjölmargir monn urðu gjaldþrota. Þess má geta rétt til dæmis um þann kostnað og fjáraustur, sem hafður er við slík tæki- færi, að gluggar í húsum, er vissu út að strætum þeim er konungur ætlaði að aka um krýningardaginn, vóru leigðir út auðugu fólki til að sitja í, svo að það gæti' séð konung. Einstakir menn og félög tóku á lcigu glugga í mörgum húsum, stundum heilum strætum, til að leigja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.