Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1902, Blaðsíða 13

Skírnir - 01.01.1902, Blaðsíða 13
15 Bretland ið mikla og írland. þá út aftur hvorn í sínu lagi og grœða svo á þcim. Yóru þoss dæmi, að einn gluggi var leigður út nokkrar klukkustundir fyrir £ 1,000 (= 18,000 kr.). Þegar ekkert varð nú úr krýningunni, urðu mörg málaferli v'it úr glugga-leigunni, og urðu sumir gjaldþrota, er miklu fé töpuðu við þetta. Aðrir liöfðu smíðað fjölda skrautgripa, er þoir hjuggust við að selja krýningardaginn; en þá varð alt minna úr kaup- unum, er allir menn báru harm í stað fagnaðar. Aðrir höfðu samið um veitingar víns og vista í stórveizlum, or halda átti og elckcrt varð af. í stuttu máli: fjöldi manna hafði lagt fé í ýmisleg gróða-fyrirtæki, er ö)l vóru bygð á krýningunni; en þær gróðavonir hrundu eins og spilahús, sem börn reisa og blásið er um lcoll. 26. Júní, daginn sem krýningin átti að fara fram, stofnaði kon- ungur nýja riddara-reglu, verðleilca-regluna (Oeder of meuit); þann kross fengu 12 menn að bera til byrjunar; en við það bætast væntanlega brátt ffeiri. Þá vóru og fjöldi manna herraðir (Sir) og aðlaðir, og var það lielzt nýlunda, að það var jafnan siður á tíð Vict- oríu drottningar, að krossfestingar, aðlanir og herranir fongu þeir oinir er fylgdu flokki þcss ráðaneytis, er'við völd var í það sinn, er þau hoiðursmcrki vóru veitt; en nú rigndi liciðrinum nokkurneginn jöfnum höndum yfir réttláta og rangláta, þ. e. jafnt yfir mótstöðumenn stjórn- arinnar sem fylgismenn honuar. Þannig fengu þeir Kitchener lávarður og John Morley verðleika-krossinn. Það var skýrt sagt af stjórninni, að það væri eftir beinni og brýnni ósk konungs, að oklci væri farið að flokksfylgi í stjórnmálum í þessu nú. Engir blaðamenn urðu að þessu sinni fyrir heiðursmerlcjum né nafnbótum, nema útgefandi kýmniblaðs- ins Punch. Til krýningarinnar höfðu komið forsætisráðherrarnir úr Öllum lýð- lendum Breta í öllum heimsálfum. Ur krýningunni varð nú ekkert í Júni, en 1. Júlí gengu forsetisráðherrarnir á rökstóla ásamt Mr. Chamberlain, lýðlcnduráðherra Bretaveldis. Chamberlain og- fleiri með með honum úr brezku stjórninni höfðu hugsað gott til glóðarinnar að halda þennan fund; töldu sór vist, að nú meðan sigurvíman af nýloknu Búastríðinn vært í allra kolli, mundi sér talcast að fá forsætisráðherra lýðlendanna til að ganga að einhvcrju fyrirkomulagi, er tengdi alrílris- heildina cða alríkiseininguna fastari og tryggari böndum. Eyrst hugs- uðu menn til tollsambands á einhvern liátt; t. d. að Brctland feldi niður cða lækkaði að mun toll á þeim varningi, or frá lýðlendunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.