Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1902, Blaðsíða 18

Skírnir - 01.01.1902, Blaðsíða 18
20 JBretíand ið mikla og írland. og fyrir bœn landa vorra viljum vér þó reyna, hvort eigi sé þess kost- ur, að það sem tími og atvik hömluðu oss að fá sem samningsaðilum, gætum vér fengið með því að fara fram á það bænarveg sem trúir þegnar hans hátignar, er að eins heiðast mildi og sanngirni oss til handa og þjóð vorri“. Þeir mintu og á það, að þeir lávarðarnir Kitchener og Millner hefðu fullyrt við sig, að þótt þeir skrifuðu undir friðarkostina, skyldi það ekki verða því til fyrirstöðu að þeim gæfist kostur á að fara bænarveg fram á frekari ívilnanir, enda heitið að leggja með sumum atriðum, svo sem frekari saka-uppgjöf. Chamber- lain vildi þó því að eins veita þeim viðtalið, að þeir hétu því, að fara ekki út í nein atriði umfram það, sem í friðarsamningnum stæði. Sam- talið átti sér stað 6. Sept. og varð hershöfðingjutium lítill fagnaður í því, þar eð Chamberlain var inn þverasti um allar tilslakanir. Eink- um vildi hann engu heita um aukið fjárframlag til að hjálpa Búum til að reisa á ný bygðir og bú í landinu, reisa sér híbýli og kaupa sér gripastofn og áhöld. Þegar þessar tilraunir brugðust alveg, birtu hershöfðingjarnir 25. s m. í ýmsum blöðum víðsvegar um lönd áskorun til almennings um öll lönd að skjóta s^man fé til líknar nauðstöddum ekkjum ogbörnum Búa, og gátu þess, að allar tilraunir til að fá Bratastjórn til að veita nokkurn styrk, um fram það sem heitið hefði verið í friðarsamningn- um, hefðu orðið alveg árangurslausar. Meðal annars sögðu þeir á þessa leið: „Þótt vér höfum engar nákvæmar skýrslur getað tekið, getum vér þó fullyrt, að auk heilla þorpa hafa yfir 30,000 ibúðir á sér- stökum bændaheimilum verið brendar til kaldra kola; hús vor hrend, húsbúnaður, búsgögn og verkfæri <511 brotin eða brend, kvikfé drepið eða selt, mylnur brotnar eða brondar, aldingarðar og akrar gereyddir, svo að landið er alt ein eyðimörlc. Fólkið stendur eftir bókstaflega allslaust .... Þó að Bretland hefði tífaldað þá upphæð, sem oss var til hjálpar heitin í samningunutn, þá hefði það hvergi tilhrokkið11. Þeir tóku það fram, að fé því, sem safnaðist, yrði einvörðungu varið til að bæta úr sáraSta örbirgðarböli, og að enginn hugsaði til annars en að halda vel öll heit og trúnað við Breta. Chámberlain svaraði þessu ávarpi með brófi til Botha; kvað ýkt vandræðin, of lítið gert úr hjálp Breta, og alt of mikið úr samskotum annara þjóða, er svo nijög væri þakkað fyrir. Þau samskot hefðu þó, að því er sér væri kunnugt, að eins numíð 2646 fatabögglum og £ 562,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.