Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1902, Blaðsíða 25

Skírnir - 01.01.1902, Blaðsíða 25
Bandariki Jíorður-Amcríku, 27 úr fjárkröfu, Svo er máli farið, að Mexico átti upphaflega land evo langt norður, að það tók yfir alt California-rílci, sem nú er. Mexico hefir jafnan veríð kaþólskt ríki, og þar var þegar snemma á öldum grein af Kristmunka-reglunni (Jesúítum). Guðhræddir menn höfðu gefið reglunni eignir miklar (fasteignir) til eflingar kaþólskri trú. Und- ir lok 18. aldar ai tók páfi Kristmunka-reglunna, og rak Mcxico-stjórn þá munkana burt, en sló sinni hendi á fasteignina, en greiddi 6°/0 vöxtu af andvirðinu, svo sem hún mat það, til yfirstjórnar kaþólsku kyrkjunnar i landinu. — Svo kom upp styrjöld milli Bandaríkjanna og Mexico 1845, og lauk henni svo, að Bandaríkin unnu herskildi allan norðurhlut landsins, þar sem nú er ríkið California, og varð Mexico að láta það af hendi. En svo heimtu Bandarikjamenn 1848, að ka- þóska kyrkjan í þeim löndum, sem þau höfðu frá Mexico unnið, fengi sinn hlut af kyrkjufé þessu, eins og það var upphaflega, en þessu neit- aði Mexico-stjórn. Stóð svo í deilum um þetta frá 1848 til 1868. Þá lögðu bæði rikin þetta mál í gerð, og kusu Sir Edward Thornton, sendiherra Breta í Washington, til að gera um málið. TJrskurður hans varð sá (1869), að réttlátt væri að kaþólska kyrkjan í Californiu hefði átt tilkall til síns helmings af fé þessu, og því skyldi Mexico- stjórn greiða Bandarikja-stjórn 21 árs vöxtu af fónu. Það gerði Mexi- co-stjórn líka, en hefir ekkert frekara greitt síðan; kallaði, að málið hefði að eins snúist um þessi 21 ár, og ekkert væri því úrskurðað um framtímann eftir það. Nú lögðu bæðin ríkin málið undir gerðardóminn í Haag í fyrra, og var það fyrsta mál, er undir hann hefir lagt verið síðan hann var stofnaður. Héldu Bandaríkin þvi fram, að úrskurður Thorntons væri gildur og þetta væri dæmt mál („res judicata11); en Moxico-stjórn kvað þeim dómi fullnægt, og ætti því málið að dæmast frá rótum á ný. Úrskurður gerðardómsins varð nú sá, að málið væri dæmt mál í aðaðlefninu og skyldi Mexico-stjórn því greiða Bandaríkjastjórn áfallna vöxtu f 1,425,000, og síðan árlega $ 70,C00 upp frá þessu um aldur og ævi. — Dómur þessi var upp kveðinn 14. Október 1902. Koosevclt forseti gcrði það sem nýjung þótti i fyrra sumar, því að það hefir enginn forseti áður gort meðan hann var í embætti, en það var, að hann lagði á stað í leiðangur til að halda ræður víðsvegar um land, auðsjáanlega í þoim tilgangi, að afla sér þess alþýðu-fylgis, að samveldisflokkurjnn, eða öllu heldur þeir menn, er honum st.ý-ra, sJcyldj
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.