Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1902, Blaðsíða 26

Skírnir - 01.01.1902, Blaðsíða 26
Bandaríkin Norðnr-Ameriku, neyðast til að halda honum fram sem forsetaofni við næstu kosningar. Tilefni þessa var það, að hann sá, að hann mundi hafa helztu þing- menn úr sinum flokki móti sér, og har margt til þess, en það þó mest, að hann fór alt aðra leið en McKinley hafði farið í embætta-veiting- um. McKinley hafði í slíkum veitingum farið eftir þeirri reglu, að taka ekkert tillit til hæfileika manna, heldur fara að eins eftir óskum þingmanna úr sinum flokki og veita embættin sem laun fyrir flokks- þjónustu — annað hvort þjónustu umsækjanda eða öllu heldur þó þjónustu og fylgi þess þingmanns, er hélt umsækjandanum fram. Gegn þessu hefir Roosevelt barist alla ævi, alveg eins og Cleveland, og fór hann í veitingum sínum ávalt eitir verðleikum umsækjanda, en leit ekki á flokksfylgi hans, og því síður veitti hann embætti fyrir bæna- stað þingmanna eða til þess að kaupa sjálfum sér eða sinum flokki fylgi. Af þessu varð hann illa þokkaður hjá þingmönnum flokks síns, og gerðu þeir ýmislegt til hefnda við hanu; þar á meðal það, er efri deild feldi frumvarp, sem neðri deild hafði samþykt og Koosevelt fylgdi fast fram, um að veita Cuba-lýðveldinu tolla-létti, einkum á sykri. En hér er talið að allur almenningur í Bandaríkjunum (að sykuryrkju- mönnum einum frá töldum) sé einhuga á máli forseta. Það fanst og fljótt á, er hann fór að ferðast um, að alþýða manna öll af samveldisflokki hneigðist eindregið að Roosevelt. Svo vildi hon- um það slys til, að vagn, sem hann ók í, varð fyrir sporvagni, og slasaðist liann svo i hné, að hann varð heim að hverfa í miðju kafi og hætta við ferðalag sitt (í September). En hann hafði náð tilgangi sínum. Fylgi hans meðal alþýðu og blaða af samveldisflokki var og er svo mikið og eindregið, að þeir þingmenn og aðrir forkólfar i þeim flokki, sem verst er um hann geflð, hefa neyðst til að fylgja almonningsvilja flokks síns, með þvi að auð- sætt er, að ekkert forsetaefni af þeim flokki er til líka svo sigurvæn- legt som Roosevelt. Er það þvi örugt að segja, að hann verður forseta- efni þess flokks við kosningarnar að hausti næsta ár. í áttavísun Skírnis i fyrra var nokkuð minst á samsteypufélags- skapinn (trusts), sem svo er nefndur. Roosevelt forseti heldur þeirri skoðun fram, að eigi tjái að lögbanna slíkan félagsskap skilyrðislaust, því að hann geti í ýmsu verið gagnlegur. Hitt vill hann, að honum séu reistar lagaskorður, til að koma í veg fyrir að honum sé misbeitt, og sé ekki hikandi við að breyta sjórnarskrá Bandarikjanna, ef það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.