Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1902, Blaðsíða 29

Skírnir - 01.01.1902, Blaðsíða 29
Þýzkalaild. 31 löguimm var ákaflega megn, eigi sfzt af liendi kaupmannastéttar og horgarmanna. 12. Mai komu saman á fundi í Berlín 700 fulltrúar af hendi helztu bæjarstjórna á Þýzkalandi, og mótmæltu tollfrumvarpinu harðlega; kváðu það verða til niðurdreps þyzkuni iðnaði og þýzkri verzlun. Þetta varð þó árangurslítið, því að í Nóvembermánuði fékk stjórnin ríkisþingið til að samþykkja, að við enga umræðu tollfrum- varpsins skyldu einstakar greinar þess upp bornar til atkvæðagreiðslu, heldur að eins frumvarpið alt í heild sinni. Við þetta urðu þýðingar- lausar allar umræður um einstakar greinir frumvarpsins, þar sem engu varð breytt og eigi auðið annað að gera, en að fella eða samþykkja frumvarpið i heild sinni. Frumvarpið varð þó samþykt við 2. umræðu 11. Desember með 183:136 atkvæðum, og síðan við 3. umræðu 14. s. m. Þetta þótti óheyrileg og óhæfileg aðferð og urðu af róstur miklar á þinginu, en öll frjálslynd hlöð, bæði á Þýzkalandi og yfir höfuð um allan heim létu ið versta yfir þessari aðferð, og töldu hana firn og fá- dæmi. Enda er örðugt að neita því, að þá er stjórn gifurlegt einræði i hendur fengið, er þing afsalar sjálfu sér réttinum til að ræða og rannsaka einstakar greinar þýðingarmikils frumvarps, er stjórnin ber fram. Stigið er þá stutt eftir til þess að þingið feli ráðgjafanum að semja og gefa út lög fyrir sína hönd. Mommsen prófcssor sncrist snarplega á móti þessu, og telur fulla ástæðu til að óttast, að einveldið kasti fyrir borð stjórnarlögum og frelsi landsins. í Prússlandi kom stjórnin fram mcð frumvarp um, að þingið veitti sér 250,000,000 ríkismarka til landkaupa í Vestur-Prússlandi ogPosen; ætlaði hún að vcrja fénu til að kaupa þar fasteignir af Pólverjum, en selja þær aftur til láns eða leigja þær þjóðverskum mönnum og styrkja þá til að reisa þar bú. Er þetta alt i þoim tilgangi gert, að uppræta pólskt þjóðerni, en efla þjóðverskt í staðinn. Pólverjar urðu þessu svo reiðir, að allir pólskir þingmenn gongu burtu af þingi Prússa, en stiórnin fékk sínu máli fram komið. En það er þó markvert, að þrátt fyrir þessar og allar aðrar þvílikar aðgerðir stjórnarinnar eykst þó fjöldi Pólverja og þjóðerni þeírra oflist ár frá ári, og er svo að sjá sem Pól- verjar harðni við hverja plágu. Þrívelda-sambandið (milli Þjóðverja, Austurrikismanna og ítala) var endurnýjað 28. Júni 1902, og er því sambandi einkum beint gegn Rúslandi eða tvivelda-sambandinu (Eúsa og Frakka). 5. Ág'úst fór Vilhjálmur keisari til ReVal, en þar mætti honutn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.