Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1902, Blaðsíða 35

Skírnir - 01.01.1902, Blaðsíða 35
Kúsland, 37 skjótt látín hœtta þessu aftur. En í Suður-Rúslandi virðist Plehve og landstjórinn í Bessarabiu hafa verið samhendir í þessu máli. Blað eitt í Kisjineff œsti Ivðinn blygðunarlaust til Gyðinga-ofsókna. Þar var það kveikt upp, eins og stundum hefir verið gert áður, að eigna Gyðing- um það, að þeir myrtu krietinna manna börn til að fórna þeim við hátíðahöld sín fyrir Páskana. Undir þetta réru inir fáfróðu grísk- -kaþólsku prestar. Afleiðingin varð sú, að á Páskadag byrjuðu í Kisji- neff eiuhverjar inar voðalegustu Cfyðinga-ofsóknir, er sögur fara af. Verzlunarbúðir og íbúðarhús Gyðinga vóru brotin upp og rœnd, menn og konur myrt eða limlest, kvenfólki nauðgað og það siðan drepið, og þetta svo alment, að fáa dró undan. Lögregluþjónarnir horfðu á og hlógu að. Skorað var á landstjóra, sem hafði ráð á nægum her- mönnum, að láta þá vernda Gyðingana og sundra skrílnum, en hann kvað innanríkisráðgjafann hafa bannað sér að beita hernum til að sefa uppþot. Einhverjir sendu símskeiti til Plehve, en fengu ekki svar. Þessar aðfarir vöktu megnustu gremju í ölium siðuðum löndum. Keisarinn varð æva-reiður, er hann frétti þetta. En Plehve hefir birt það almenningi, að þetta hafi alt orðíð án sinnar vitundar og vilja. En síðar liefir þó fullsannast, að það var eftir beinu fyrirlagi hans, að hvorki var herlið né lögreglulið látið hreyfa legg né lið til að hefta ofsóknirnar. Lagaleysis-harðstjórnin á Einnlandi hefir haldið áfram og aukist. Landstjórinn þar fékk keisara til að veita sér umboð til að gera menn landræka, sekta menn og gera eignir manna upptækar, alt án dóms og laga. Það er mælt, að keisari hafi verið tældur til að rita undir þotta; hafi honum verið talin trú um, að umboð þetta ætti að eins að hafa til sýnis, til að skjóta Einnum skelk í bringu, svo þeir yrðu auðsveipari að hlýða, og mundi með því sparast mikill ófriður og óþægindi. En í framkvæmdinni liefir þessu verið rækilega beitt til að reka úr landi hvern á fætur öðrum helztu og beztu menn landsins. Eins og getið liefir verið áður i „Skírni“, áttu Rúsar að skila Sínverjum aftur Mandsjúríi í ár og hafa flutt allan her sinn burt fyrir árslok 1903, utan livað þeim er heimilt að hafa herlið fram með járn- braut sinni, er um landið liggur. Þeir fóru og að flytja burt herliðið á til skildum tíma eftir nýjár síðasta. En burflutningurinn varð ekki nein langferð, liðið að eins flutt nær járnbrautinni, og þar er það, jafn-fjölment og áður. Þeir láta og Sínverja taka við að „stjórna11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.