Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1902, Blaðsíða 36

Skírnir - 01.01.1902, Blaðsíða 36
38 Rúsland. landinu, og með því að Rúsar stjórna sínversku stjórninni sjúlfir og embættismönnum hennar i Mandsjúríi, þú er þetta léttasti vegur fyrir þá til að stjórna landinu; því að það er nú sýnt, að hvað scm öllu ytra formi líður, þá er Mandsjúrí, og verður úr þessu, ekkert annað on rúsneskt fylki. Það kvisaðist snemma í vctur, að Rúsar myndu hafa gert samning á laun við Sínvorja um skilyrðin fyrir, að þeir flyttu burt lið sitt úr bæjunum í Mandsjúríi og afhentu Sínverjum (að nafninu) stjórn landsins. Yar það eitt, að Sínverjastjórn leyfði eigi útlendum þjóðum, öðrum en Rúsum, að verzla við aðrar hafnar- borgir i landinu, en þær sem nú eru samningar um, og eigi mætti útlendar þjóði hafa þar fleiri konsúla eða á fleiri stöðum, en nú. Bandaríkjamenn, Bretar og .Tapanar hafa til þessa rckíð nær alla verzlun við Mandsjúrí, þá er útlendar þjóðir hafa haft. Rúsar gera þeim nvi ýmsa örðugleika og álögur, um fram það sem heimilt er eftir verzlUnarsamningum þessara þjóða við Sínland, og þykir þeim sér mis- boðið bæði með því, og eins með hinu, að meina Sínverjum að opna útlendingum fleiri hafnir. Ein helzta borgin, sem útlendingar mega nú verzla við, er Njútsjwang, som liggur við fljótsmynni. En þrom mílum (enskum) ofar við fljótið er ágæt höfn og heitir Inkú. Þar gætu Rúsar reist stórbæ, drcgið þangað alla verzlun með því að greiða þangað allar samgöngur, en torfæra þær til Njútsjwang. En til Inkú hafa utlendar þjóðir aðrar ekki rétt að koma. Þannig geta þeir, og ætla sér óefað, að loka landinu fyrir öðrum þjóðum. Ut af þessu tilefni er illur kur í Japönum, Bretum og Banda- mönnum. Eru Japanar nú að víghúa sem óðast her sinn og flota, og er mælt, að þeir mundu þegar hafa hafið ófrið Rúsum á hendur, ef Bretar hefðu eigi haldið aftur af þeim. En milli Japana og Breta er samningur, sem getið var í Japans-þætti i „Skírni11 í fyrra, og get- ur hann leitt til þess, að Bretar geti eigi hlutlaust látið, ef Japönum lendir í ófrið við Rúsa. Það dregur og til, að Rúsar slægjast mjög eftir Kóreu, en það er nálega lifsskilyrði fyrir verzlun og iðnað Jap- ana, að Kórea komist ekki í Rúsa hendur. Bandaríkin hafa jafnan verið í vinfengi miklu við Rúsa, og hofir stefna sú vafalaust fyrst átt rót í þvi, að Rússar eru aðal-óvinaþjðð Breta, og svo hafa Bandarikinn lengst um verið líka síðan þau slitu sig undan yfirráðum þeirra i lok 18. aldar. En þetta er nú alt að breytast. Yinfengi Bandamanna og Breta oykst ár frá ári, en að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.