Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1902, Blaðsíða 41

Skírnir - 01.01.1902, Blaðsíða 41
Dantnörk, 43 á eimskipaferðum og efla verzlun eyjanna. — Stjórnin sendi og nefnd manna til eyjanna, til að kynna sér ástandið og gera tillögur um, hvað gera skyldi. Af stórmálum þeim, er stjórnin hafði lagt fyrir þingið, náðu þrjú fram að ganga: kyrkjustjórnar-málið, skattamálið og skólamálið. Béttar- farsmálinu varð enn eigi lokið, en framgang þess má vísan telja á komanda vetri. í vetur dó Borup borgmeistari í Kaupmannahöfn, og varð þá bæjarstjórnin að kjósa nýjan borgmeistara. í bæjarstjórn liöfðu setið jafnmargir af vinstri mönnum og lögjafningjum, og svo nokkrir hægri menn. En nú gekk einn bæjarfulltrúi úr liði vinstri manna yfir í flokk lögjaíningja, og urðu þeir við það fleiri. Það var Rump verkfræðingur, sonur Rumps hægrimanna-ráðgjafa (fyrverandi). Nú var tvent til fyrir vinstri menn, að fá mann úr sínum flokki kosinn með tilstyrk hægri manna, — eða þá hitt, að láta lögjafningja ráða kosningunni, og það varð. Greiddu vinstri menn ekki atkvæði. Réðu lögjafningjar kosningunni og kusu til borgmeistara mann úr sínum flokki. Þetta setti skelk mikinn í marga bæjarmenn, einkum verksmiðju- eigendur og aðra efnamenn. Þótti þeim óheyrilegt, að borgmeistarinn í höfuðstaðnum væri lögjafningi (sósíalisti). Þetta kom ijóslega fram við bæjarstjórnar-kosningar, er fram fóru skömmu síðar. Biðu vinstri menn þar hvervetna ósigur, og urðu hægri menn kosnir. Svo leið að nýjum kosningum til þings. Þá gerðu lögjafningjar það uppskátt, að þeir mundu eigi framar eiga bandalag við vinstri menn; fundu þeim til saka, að þeir hefðu eigi fylgt stefnuskrá sinni ósleitilega síðan þeir komu til valda. Var það þó að eins lítill meiri hluti lögjafningja, er þessum úrslitum réð; enda vóru aðfinningarnar nálega allar hótfyndni ein, og flestar hrein ósannindi. Við þingkos- ningarnar hafði þetta þau áhrif, að vinstri menn (stjórnarflokkurinn) misti fáein þingsæti, en það hefir enga þýðing að tölunni til, svo fjöl- mennir sem fylgismenn stjórnarmnar eru. Hitt var meinlegra, að flest af þessum fáu sætum, er þeir mistu, vóru í Kaupmannahöfn, og fóllu þar við kosningarnar nokkrir af merkustu þingmönnum þeirra, svo sem Hage fjármálaritari, Philipsen bóksali, Joh. Ottosen skólastjóri o, fl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.