Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1902, Blaðsíða 46

Skírnir - 01.01.1902, Blaðsíða 46
48 Dánarskrá. Ítalíu-stjórn er nú að korna upp loftritastöð í líöm og annari í Argentína-þjóðveldi í Suður-Ameríku og œtiar að koma á loftrita-sam- bandi þar á milli. Ap landa könnun og sævar hefði mátt segja ýmislegt i ár, ef rúmið leyfði; en fréttasagan er nú þegar orðin lengri en henni er ætlað rúm til. Þó má eigi undan fella að geta þcss, að Sverdrup kom aftur í Septembor úr norðurför sinni, og urðu menn honum íognir, því að ekkert hafðí af honum frézt síðan 1899. Eigi hafði hann norðar komist en á 81° 37’ n.br., en fundið ný lönd og sund og eyjar og kannað viða alt vestur á 98 0 v.l., en mikill þykir vísindalegur árangur af för. hans. Fjórar. útgerðir eru að landkönnunum i suðurheimskauts átt. Enska skipinu Discovery liefir þar orðið mest ágengt — sltipshöfn þess komist miklu lengra suður, en nokkrir menn áður, og fundið stór lönd jöklum þakin. Af könnunar-skipinu Gauss var mælt það mesta dýpi, sem ennhefir fundist í hafi í miðjarðarbeltinu. Það var á 18° 15 ’ v.l. (frá Green- wich) og 0° 11 ’ s.br. að stikað var 8950 faðma dýpi. Dr. Sven Hedin kom þetta ár heim úr þriggja ára ferðalagi um Mið-Asiu. Hafði hann með sér heím 1100 arkir landkorta, er hann hafði gert, urmul loftfræðisathugana, mikið og merkilegt safn af nátt- úrugripum og dýrmæt handrit forn. Bánarskrá. Hér skal telja nokkra merka menn og konur, er látist hafa frá Maí-lokum 1902 til Júni-loka 1903. Talan í svigum aftast táknar aldursár fullnuð. 1902. Júni 10. Eridrika hertogynja af Anhalt-Bernburg, sjrstir Kristjáns IX. konungs vors, (90). — 11. Bey-inn af Tunis. Júli 19. Albert Friedr. August Saxa-konungur (74). — „ Chas. Kegan Paul, nafnfrægur forlagsbóksali í Lttndúnum (75) — 21. Próf. Gerhardt, nafnkunnur læknir (lungna og barna sjúkdóma).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.