Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1902, Blaðsíða 88

Skírnir - 01.01.1902, Blaðsíða 88
90 Ársreíkningur. þykt: Fundurínn skorar á stjórnina að gera sem fyrst ráðstafanir til, að hinni útlendu bókaskrá með Skírni verði breytt á þann hátt, að í stað hennar komi stuttir ritdómar um merkuatu útlendar bækur í helztu fræðigreinum. í stjórn voru kosnir þeir, er sogir hér á eftir. Endurskoðunarmenn voru kosnir: Sighvatur bankabókarí Bjarnason og Hannes ritstjóri Þorsteinsson. í Tímarítsnefnd voru kosnir: kand. Helgi Pétursson, ritstjóri Jón Olafsson, læknir Uuðm. Björnsson og kand. Guðm. Pinnbogason. Á árseundi Hafnardeit.daiunnar, 16. maí 1903, var lagðurfram og samþyktur endurskoðaður ársreikningur deildarinnar fyrir 1902. í nefnd til að dæma um yflrlit yfir sögu íslands á 19. öld, er fram kynni að koma innan loka þessa árs og sem félagið hefir heitið verðlaunum fyrir, voru kosnir rektor B. M. Olsen, iector Þórh. Bjarnarson og skólakennari Pálmi Pálsson, og til vara docent Eiríkur Briem. Árs- bækur skyldu vera: IV. b. 1. hefti af Landfræðissögu íslands, I. b. 2. hefti af íslendinga sögu og síðasta hefti af Þjóðsagnasafninu. í stjórn voru kosnir þeir, er segir hér á eftir, og endurskoðunar- menn: Grísli læknir Brynjólfsson og kand. polyt. Jón Þorláksson. Reikningur Reykjavíkurdeildar hins íslenzka bókmentafélags 1902. Tekjur: 1. Eftirstöðvar frá fyrra árs reikningi: a. Bankavaxtabréf Ltr. B. nr. 310 . . kr. 500,00 b. í sparisjóði . . . ............— 36,79 c. í sjóði hjá gjaldkera...........— 435,28 2. Tillög goldin að frádregnum umboðslaunum (fskj. 1) 3. Ársgjöf landshöfðingja M. Stephensen 1902 (fskj. 1) 4. Seldar bækur að frádregnum sölulaunum (fskj. 2) . 5. Styrkur úr landssjóði......................... 6. önnur afborgun handritasafns félagsins........ 7. Yextir: a. af bankavaxtabr. Ltr. B. nr. 310 til i/7 1902 kr. 11,25 b. í sparisjóði....................— 1,29 8. Til jafnaðar móti gjaldlið 5 , , , , ............ Samtals þr, 6399,54 kr. 972,07 — 1557,11 — 10,00 — 347,82 — 2000,00 — 1000,00 — 12,54 — 500,00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.