Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1903, Blaðsíða 29

Skírnir - 01.01.1903, Blaðsíða 29
I'réttir frá íslandi. 3i iræðisfélagið fær 1000 kr. f. á. og 800 kr. s. á. Þá er og veittur nokk- ur styrkur til skálda, vísinda- menca- og listamanna, sem hér yrði of langt upp að telja. Af styrkveitingum til verklegra fyrirtækja skulu hér nefndar: Til búnaðarskóla 15000 kr. f. á. og 10500 kr. s. á.; til búnaðarfélaga 24000 kr. hvort árið; til búnaðarfélags íslands 29000 kr. f. á. og 31000 kr. s. á.; auk annara minni fjárveitinga í sérstökum til- gangi. Til skógræktartilrauna voru veittar 7000 kr. f. á. og 6000 kr. s. á.; til verðlauna fyrir útflutt smjör 5000 kr. hvort árið; til rannsókn- ar á byggingarefnum landsins og leiðbeiningar í húsagerð 4000 kr. f. á., og 3000 kr. s. á.; til útrýmingar fjárkláðanum 78500 kr. f. á. og 16000 kr. s. á.; Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík fær 5700 kr. f. á. og 5200 kr. s. á. til eflingar iðnaði, og dráttbrautarfélagið i Reykjavík 10000 kr. f. á. til þess að koma upp „Patent slip“. Þá eru vcittar 15000 kr. til skipakvíar við Eyjafjörð til vetrarlegu fyrir þilskip; til stórskipabryggju i Stykkishólmi 4700 kr s. á.; til konsúls D. Thomsens í Reykjavík 2000 kr. f. á., til þess að útvega og reyna hér mótorvagti. Til skyndilána handa embættismönnum veitast 5200. kr. — Til eftir- launa og styrktarfjár 86000 kr.; til óvissra útgjalda 3000 kr. Tekjuhallann, sem áætlað er að verði 400550 kr. 41 au . skal greiða úr viðlagasjóði. Þá voru og samþyktar nokkrar lánveitingar úr viðlagasjóði, og eru þessar helztar: 30000 kr. til stofnunar mjólkurbúa; 8000 kr. til Jóhann- esar snikkara Reykdals til þess að koma upp trésmíðaverksmiðju i Hafn- arfirði; 20000 kr. til Erlendar Þórðarsonar o. fl. til þess að halda áfram tó- vinnuvélum hjá Reykjafossi í Varmá í ölfusi. Þá fær verksmiðjufélagið á Akureyri 60000 kr. lán til þess að koma á fót klæðaverksmiðju. Ólaf- ur Hjaltested fær 10000 kr. lán til þess að koma vélasmiðju á fót i Reykjavík, og kaupmenn í Hafnarfirði fá 20000 kr. til þess að koma á dráttbraut þar. Þá má og lána sjóbændum og hlutafélögum, þeim er sjómenn eiga meira en helming hlutafjársins í, 80000 kr. til þess að byggja þilskip eða kaupa þau frá útlöndum. Enn má lána þurrabúðar- mönnum utan kaupstaða 15000 kr. hvort árið til jarðrækta og húsa- bóta. Loks má, gegn ábyrgð bæjarfélags Akureyrarkaupstaðar og sýslunefndar Eyjafjarðarsýslu, veita 40000 kr. lán til þess að byggja skipakví við Eyjafjörð til vetrarlegu fyrir þilskip. Lánið ávaxtast með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.