Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1903, Blaðsíða 33

Skírnir - 01.01.1903, Blaðsíða 33
ÍYéith' frá íslandi. So nema samkvæmt ályktun fulltrúaráðsins, er samþykt sé með 5 atkv. að minsta kosti, en i fulltrúaráðinu sitja 7 menn, þrír er alþingi kjs og þrír or hluthafar kjósa. Ráðhcrra íslands er sjálfkjörinn formaður i fulltrúaráðinu. Danskur maður Emil Schou að nafni, kom hingað til lands um haustið. A hann að vera aðalbankastjórinn. Bankinn á. að taka til starfa 1904, svo fljótt sem unt er. Þá skal skýrt frá nokkrum þeim lögum og stjórnarbréfum, er út hafa komið á árinu. Konungur gefur út opið bréf 13. febrúar, er kveð- ur alþingi til reglulegs fundar 1. júlí, og 2. marz gefur hann út tilskip- un fyrir ísland um tilhögun á löggæzlu við fiskiveiðar fyrir utan land- hclgi i hafinu umhverfis Færeyjar og ísland. Stjórnarráðið gefur út augl jsingu 28. marz, um samning milli konunganna í Danmörku og Bret- fandi hinu mikla og írlandi um tilhögun á fiskiveiðum þegna hvors þeirra um sig, fyrir utan landhelgi i hafinu umhverfis Færeyjar og ísland, og öðlast samningurinn gildi 31. s. m. 22. maí gefur konungur út bréf um setning alþingis, og s. d. annað um lenging alþingistímans, og enn s. d. boðskap sinn til alþingis. Hinn 28. ágúst samþykkir hann lög um samþykt á landsreikningunum fyrir 1900 og 1901 og fjáraukalög fyrir sömu ár. Hinn 3. o k t ó b r. samþykkir konungur þau lög, er nú skal greina; Sjórnarskipunarlög um brbyting á stjórn- ARSKRÁ UM HIN SÉRSTAKLEGU MÁLEFNI ÍsLANDS 5. J A N . 187 4; lög um aðra skipun á æstu umboðssjórn íslands lögumkosningartil alþingis (leynilegar kosningar); lög um kosning fjögurra njrra þingmanua og lög um verðlaun fyrir útflutt smjör. S. d. gefur stjórnarráðið út augljsing um breyting á skjald- m e r k i í s 1 a n d s, er samþykt hafði verið af konungi; skjaldmerkið skal héðan af vera hvítur íslenzkur fálki á bláum grunni, er situr og snjr til vinstri. Hinn 23. okt. samþykkir konungur fjárlög fyrir 1904 og 1905; fjáraukalög fyrir árin 1902 og 1903; lög um heilbrigðissamþyktir fyrir bæjar- og sveitafélög og lög um varnir gegn berklaveiki. Hinn 10. nóvembr. samþykkir konungur lög um gagnfræða- skóla á Akureyri, lög um leynilegar kosningar og hlutfallskosningar til bæjarstjórnar í kaupstöðum og lög um lífsábyrgð fyrir sjómenn, erstunda fiskiveiðar á þilskipum. Hinn 13. nóv. samþykkir hann lög um ráðstaf- anir til útrýmingar fjárkláðanum, lög um verzlunarskrár, firmu og prókúru- umboð og lög um vörumerki. Hinn 25. nóvember gefur stjórnarráðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.