Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1903, Blaðsíða 38

Skírnir - 01.01.1903, Blaðsíða 38
40 Fréttir frá íslamli. J MiSey, Einar Ólafsson i Stóru-Mörk, Guðmundur Guðmunclsson i Teigi, Jakob Ólafsson í Deild, Kristján Jónsson á Árgilsstöðum, Kristó- fer Þorleifsson i Stóradal, Magnús Magnúason í Búðarhólshjáleigu, Sæmundur Oddsson í Langagerði, Yigfús Bergsteinsson á Brúnum, all- ir i Rangárvallasýslu; Jón Bergsson í Skálholti, Eggert Einarsson í Vaðnesi, Guðmundur Guðmundsson i Hróarsholti, Gunnlaugur Þor- steinsson á Kiðjabergi, Jón Sigurðsson í Syðri-Gröf, Jón Sveinhjarnar- son á Bíldsfelli, Magnús Guðmundsson í Haga, Magnús Magnússon á Laugarvatni, Sigmundur Jónsson á Vatnsenda, Símon Jónsson á Sel- fossi, Steinþór Eiríksson á Arnarhóli, Þorvarður Jónsson i Meðalholt- um, allir í Árnessjslu; Guðmundur Sigurðsson á Möðruvöllum i Kjós, Böðvar Sigurðsson i Vogatungu, Einar Magnússon á Steindórsstöðum, Guðmundur Helgason prófastur í Reykholti, Hannes Magnússon i Deildartungu, Jón Sigurðsson í Kalastaðakoti, Ólafur Daviðsson á Þor- gautsstöðum, Þorsteinn Magnússon á Húsafelli, Þorvaldur Stefánsson á Norður-Reykjum, allir í Borgarfjarðarsýslu; Jón Jónsson á Valshamri, Jónas Sigurðsson á Helgafelli, báðir i Snæfellsnessýslu; Jens Jónsson á Hóli, Jón Óli Árnason á Giljalandi, háðir i Dalasýslu; Ásgeir Guð- mundsson á Arngerðareyri i ísafjarðarsýslu, Guðmundur Bárðarson i Bæ, Jón Þórðarson á Stóra-Ejarðarhomi, háðir í Strandasýslu; Baldvin Benediktsson á Þorgerðarstöðum í Norður-Múlasýslu; Gísli Hjálmarsson í Nesi í Suður-Múlagýslu. — Alls var útbýtt 4375 kr., er skiftist milli 65 manna fyrir jarðabætur á 5 síðustu árunum. Þá veitti og landshöfðingi hændunum Birni Þorsteinssyni á Bæ i Borgarfirði og Ólafi Þorbjörnssyni á Kaðalstöðum í Stafholtstungum 140 kr. hvorum sem heiðursgjöf úr styrktarsjóði Kristjáns konungs 9. fyrir framúrskarandi dugnað i jarðabótum. Styrk þeim, er á fjárlögunum ver veittur til húnaðarfélaga, skifti landshöfðingi þannig, að 43 búnaðarfélög i Suðuramtinu iengu 9005 kr. 95 aur. fyrir 31166 unnin dagsvei-k. 31 húnaðarfélög í VeSturamtinu fengu 3955 kr. 69 aur. fyrir 13689 unnin dagsverk. 36 búnaðarfélög i Norðuramtinu fengu 4722 kr. fyrir 16341 unnin dagsverk, og 20 bún- aðarfélög í Austuramtinu fengu 2316 kr. 36 aur. fyrir 8016 unnin dagsverk. Ýmislegt var það og gert á þessu ári, er til framfara horfði. — Klæðaverksmiðja var stofnuð i Reykjavik, allsfór, er „Iðunn“ heitir- Þá var og stofnuð önnur verksmiðja þar, „Mjölnir11, er skyldi myija
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.