Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1903, Blaðsíða 43

Skírnir - 01.01.1903, Blaðsíða 43
í'réttir frá íslaiuli. 45 Birgðirnar voru vátrygðar. — Nóttina milli 17. og 18. apríl brannhús- ið „Glasgow“ i Reykjavík til ösku. Bjuggu þar margar fjölskyldur, og mistu flestar alla muni sína, er eigi voru vátrygðir. Var það hinn mesti skaði, og skutu bæjarbúar saman fé nokkru handa þeim, er verst voru staddir. Geymsluhás var þar nálægt með allmiklu í af viði, læst- ist eldurinn í það, svo það brann. Þá brann og kot eitt þar nálægt, Vigfúsarkot. Tókst að varna eldinum að breiðast frekar út, Húsið var eign Þorvaldar bónda Björnssonar á Þorvaldseyri; hafði hann keypt það nýlcga fyrir 25,000 kr., en vátrygt var það fyrir 40 þús. — Á Austurlandi brunnu 21. marz 2 hús. Annað var veit- ingahúsið á Vopnafirði, eign Bunólfs kaupmanns Halldórssonar; bjarg- aðist fólk með naumindum út úr eldinum. Hitt húsið var á Seyðisfirði og var þar nokkru bjargað. Bæði voru húsin vátrygð. — Hinn tí. okt. brann búnaðarskólahúsið og mjólkurskálinn á Hvanneyri til ösku. Brunnu þar mestallir munir og bækur skólastjóra, svo og skjöl skólans og hrepps- og kirkjureikningar. Skólahúsið, mjóikurskálinn og áhöld hans voru vátrygð. Var smjörgerWskólinn þá fluttur til Reykjavíkur og hefir verið þar síðan. Hinn 9. október brann verzlunar- og íbúðar- hús Árna Pétui’ssonar kaupmanns á Oddeyri til kaldra kola. Varðþar engu bjargað nema verzlunarbókum. 19. okt. brann fjósið í Hvammi í Laxárdal hjá séra Birni Blöndal. Brunnu þar 6 nautgripir og um ltíO hestar af töðu. Loks brann 5. desember timburhús á Litla-Hrauni hjá Eyrarbakka til ösku. — Þá urðu og nokkrir aðrir smærri brunar, einkum lxeybrunar, er eigi verða taldir hér. Loks skulu neindir nokkrir merkir menn og konur, er dáið hafa á árinu. Þorbjörg Sveiksdóttir, yfirsetukona í Reykjavík, dó 6. janúar. Hún var systir Benedikts sýslumauns Sveinssonar, og lík bróður sínum að mörgu. Hún var mjög áliugamikil um almenn mál og talaði oft á mannfundum. Hún barðist og mjög fyrir auknu kvenfrelsi, og var helzti frumkvöðull að hinu íslenzka kvenfélagi. Hún varð um 75 ára gömul, og yiirsetukona í Reykjavik var hún um 40 ár. PÁll Blöndal, fyrrum hóraðslæknir í Borgarflrði, dó ltí. janúar. Hann var fæddur 1840; stúdent 1861, útskrifaður af læknaskólanum 1868; settur héraðslækuir í Borgarfirði sama ár, en fékk veitingu fyrir því embætti 1876. fvona hans var Elín, dóttir Jóns Thoroddsens sýslu*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.