Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1903, Blaðsíða 47

Skírnir - 01.01.1903, Blaðsíða 47
Í'rcttir frá íslandi. 49 Stefánsson (1. einkuun) og Eirikur Stefánsson og Sigyalcfi Stefánsson (2. cinkunn). Ur latínuskólanum útskrifuðust 30. júní þessir stúdentar: Geir Zoega og Jónas Einarsson (ágætiseinkunn); Guðmundur Hannesson, Yigfús Einarsson, Bogi Brynjólfsson, Jóhann Briem, Gísli Sveinsson, Georg Ólafsson, Guðmundur Guðmundsson, Guðmundur Ólafsson, Kon- ráð Stefánsson (1. einkunn); Ólafur Þorsteinsson, Lárus Sigurjónsson, Haraldur Sigurðsson, Jóhann Möller (2. einkunn). Við stýrimannaskólann tóku 26 nemendur minna prófið í april- mánuði. Hlaut þar Kr. J. Guðmundsson hæsta vitnisburð, er fæst við það próf, 63 stig. Frá Eiðaskóla útskrifuðust 7 nemendur, en 13 frá gagnfræðaskól- anum á Akureyri. Landshöfðingi skifti landsjóðsstyrk, að uþphæð 7000 kr. til barna- skóla utan kaupstaða, milli 30 barnaskóla. Þá skifti hann 7000 kr. styrk til sveitakennara sem hér segir: Norðurmúlasýsla fékk 902 kr. handa 19 kennurum, Suður-Múlasýsla 300 kr. handa 6 kennurum, Skaftafellssýsla 264 kr. handa 6 lcennurum, Rangárvallasýsla 483 kr. lianda 12 kennurum, Árnessýsla 436 kr. handa 10 kennurum, Gullbringu- og Kjósarsýsla 323 kr. handa 7 kennurum, Borgarfjarðar- sýsla 315 kr. handa 7 kennurum, Mýrasýsla 160 kr. handa 4 kennur- um, Snæfellsnessýsla 120 kr. handa 2 kennurum, Dalasýsla 402 kr. handa 8 kennurum, Barðastrandarsýsla 294 kr. handa 7 kennurum, ísafjarðar- sýsla 144 kr. handa 3 kennurum, Strandasýsla 140 kr. handa 3 kenn- urum, Húnavatnssýsla 430 kr. handa 10 kennurum, Skagafjarðarsýsla 743 kr. handa 19 kennurum, Eyjafjarðarsýsla 975 kr. handa 28 kennurum og Þingeyjarsýsla 569 kr. handa 17 kennurum. Þetta ár komu út nokkrar bækur. Má þar nefua „íslenzkt þjóð- erni“ eftir Jón Jónsson sagnlræðing. Er bókin safn af fyrirlestrum, er liann hélt í Reykjavík um veturinn um þetta efni. Guðmundur Finn- bogason ritaði bók um lýðmentun. Hefir verið allmikið rætt og ritað um báðar þessar bækur. — Davíð östlund gaf út annað bindið af Ijóðmælum Mattíasar Jochumssonar, og Sigurður Kristjánsson gaf út nokkrar íslendingasögur. Landmælingadeild herforingj aráðsins danska gaf út uppdrátt Reykjavíkur og annan uppdrátt af nágrenni Reykja- víkur og Hafuarfjarðar. Bókmentafélagið og Þjóðvinafélagið gáfu út 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.