Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1903, Blaðsíða 50

Skírnir - 01.01.1903, Blaðsíða 50
Frjettir frá útlöndum. [Ná frá júní 1903 til júní 1904]. Eftir Þorstcin Gíslason. Siðmenningin. Ef við látum hugann hvarfla fljótlega yfir lönd og álfur jarðarinn- ar og spyrjum svo, hvert sje höfuðverkið, sem þar sje verið að vinna, og, hvert áformið með því sem að er hafst, þá verður svarað, að það sje efling og útbreiðsla siðmenníngarinnar; þetta sje takmarkið, sem að er kept. Allar þjóðir reyna nú að rjettlæta verlc sin með því, að þau miði að þessu marki. Tveir af kynflokkum mannkynsins hafa til að bera það sem við köllum siðmenning á hærra stigi, hinn hvíti og hinn guli. En siðmenníng hvíta flokksins nú á dögum er talin fullkomnust og menningarstarfið þvi i því fólgið, að efla hana og útbreiða á jörðunni. í öllum álfum heimsins, að Norðurálfunni undanskilinni, eru enn stór svæði, sem ekki eru innlimuð í heimsmenninguna; löndin óræktuð og lítt bygð, eða þá bygð af fólki, sem siðmenníngin hefur enn ekki náð til. Aftur á móti fjölgar fólkinu svo í hinum siðmenntuðu löndum flestum, að þau geta ekki framfleytt því, þótt jarðrækt og iðnaði fari þar stöðugt fram Því eiga útttutningar sjer alltaf stað til hinna óræktuðu svæða í öðrum heimsálfum og þannig breiðist siðmenningin óðum út; jörðin er þar ræktuð, járnbrautir lagðar og frjettaþræðir; samgöngur og viðskifti vaxa, svo að lönd og álfur eins og dragast hvert nær öðru. í þossu strfði verða hinir lægri og ófullkomnari mannflokkar oft fyrir kúgun og rangsleitni af hinum fullkomuari. En þetta er óhjá-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.