Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1903, Blaðsíða 57

Skírnir - 01.01.1903, Blaðsíða 57
Rússar og Japanir 59 á þann hátt, að þeir hlóðu 12 gufuskip grjóti og hjeldu þeimumbjart- an dag gegnum skothríðina frá virkjum Rússa og inn í hafnarmynnið, þar sem það var þrengst, og sprengdu skipin þar undir sjer. Engum var skipað i glæfraför þessa, en bæði foringjar og liðsmenn buðu sig fram af eigin hvötum, enda komust mjög fáir lifs af. Snemma í ófriðinum höfðu Japanir tekið hafnarborgirnar Mesampó og Eúsan sunnan á Kóreuskaga. Frá Fúsan er járnbraut norður til höfuðborgarinnar, Söul, en þaðan lögðu nú Japanir járnbraut til Ping- yangborgar, norðan til á skaganum, og drógu þar saman aðalher sinn á landi. Kóreukeisari varð skelkaður þegar herlið Japana fór að nálg- ast Söul og flýði á náðir franska sendiherrans. Um miðjan apríl höfðu Japansmenn alla Kóreu á valdi sínu. Aðalher sínum hjeldu þeir nú vestur að Yalúfljóti og settust þar i borgirnar Widsjú og Tsjangsjeng. Stendur Widsjú skammt ofan við fljótsmynnið, en Tsjangsjeng er nokkru norðar. Á verstri bökkum fljótsin8 höfðu Rússar búist um og höfðu þar mikinn her. Þar er borgin Antung á vestari fljótsbakkanum niðri við sjó. Á hæðum þar meðfram fljótinu voru austustu vígstöðvar Rússa; höfðu þeir búist þar um lengi og hugðu sig eiga þar örugg vigi. Þar heitir Kíú-lien-tsjang sem vígstöðvar Rússa voru. 25. apríl fóru Japanir að leita á að komast vesturyfir fljótið og lögðu fallbyssubátum upp i fljótsmynnið. Þar i fljótsmynninu eru eyjar nokkra og áttu Rússar þar vígi. Japönum tókst að hrekja þá burt af eyjunum og reyndu þeir síðan að leggja þar flotabrýr yfir fljótið. Þetta tókst 30. april og fluttist þá her þeirra vestur yfir fljótið. Daginn eft- ir, 1. maí, stóð fyrsta höfuðorustan á landi og var barist af miklum á- kafa þann dag allan. Yfirforingi Japana þarna heitir Kúroki, en liers- höfðingjar Rússa Sassulitsj og Castólinskí. Orustunni lauk svo, að Rússarbiðu aigerðan ósigur, en Japanirnáðu vígstöðvum þeirra öllum, og tóku þar fjölda af fallbyssum og öðru herfangi. Fjöldi liðs fjell af hvorumtveggju, þvi Rússar þóttu berjast af mikilli hreysti, þótt undan yrðu að iáta. Ftyði nú her Rússa vestur til Feng-hjúan-tsjang. þvi þar voru næstu vigstöðvar Rússa. En 7. maí var Kúrokí einnig kominn þangað með Japanaher. Rússar hjeldu þá undan alla leið til Liaó- yang, en sú borg er við járnbrautina, sem iiggur frá Port Arthúrnorð- ur eftir Mansjúríu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.