Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1903, Blaðsíða 63

Skírnir - 01.01.1903, Blaðsíða 63
ÍJretar í Tíbet. éö þeim löndum, scm Rússum hcfur leikið hugur á. En nú geta þeir varla sinnt Bretum þar nokkuð vegna ófriðarins við Japan. Stjórnarbyltíng í Serbíu. Einhver hrikalegasti viðburðurinn á árinu er konúngsmorðið i Serbíu 11. júní, en tildrögin til þess eru í fám orðum sagt þessi: Serbía laut lcngi yfirráðum Tyrkja, eins og öll riki á Balkanskaganum önnur en Montenegró. En 1804 hóf Tzrny Georg, Karageorg kallaður, uppreisn. Hann var hraustur maður og stökkti Tyrkjum úr landi, en Rússar skárust i málin, svo að Serbum varð lítið úr sigrinum. Næsta ár brutust Tyrkir inri i landið og beið þá Karageorg ósigur og flúði til Austurrikis. Milosch Obranowitsch varð þá foringi Serba. Hanu gekk svo vel fram, að Serbía varð laus undan yfirráðum Tyrkja 1816. Karageorg var myrtur að undirlagi Milosch, en sjálfur var hann kjörinn fursti af Serbíu. Róstusamt hefur verið alla tið síðan í Serbíu, og hafii ættir þeirra Karagcorgs og Obranowitsch barist um völdin. 1842 komst Alexander, sonur Karageorgs, til valda, en var settur frá 1858 og Milosch á ný kjörinn fursti. Eftir hann tók við völdum sonur hans, en var drepinn 1808 af fylgismönnum Alexanders. Þá fjekk völdin Milan Oliranowitsch, sonarsonur Milosch. Hann var framan af stjórnarárum síuum talinn dugandi maður og vitur stjórnari. Hann tók sjer konungsnafn, fyrstur af stjórnendum Serbíu. Síðar lagðist hann í ólifnað, kvennafar og drykkjuskap, og misti af þeim orsökum um siðir völdin. Hans sonur var Alexander konungur, sá er nú var myrtur. Hann var fæddur 1876 og tók riki eftir föður sinn aðeins 13 ára gamall, en stjórnin átti að vera í höndum þriggja manna þar til hann næði lögaldri, yrði 18 ára. En þessi priggja manna stjórn reyndist illa, og Alexander vildi ekki bíða. 13. apríl 1893 ljet liann kasta stjórnendunum öllum þremur i varðhald og lýsti yfir, að liann tæki sjálfur stjórnartaumana. Gekk nú allt slysalaust þar til Alexander konungur giftist, fyrir þrem árum. Hann valdi sier konU, sem hjet Draga Maschin; hún var ekkja og eldri miklu en sjálfur hann; hafði hún haft á sjer misendis orð fyrir óskírlífi. Hjónaband konungs spurðist illa fyrir. T. d. neitaði Rússakeisari eitt sinn, er Alexander konungur ætlaði að heimsækja hann, að taka á móti Drögu drotningu við hirð sina. En mikil áhrif virðist hún hafa haft á konung. Þau áttu ekki barn og f'jekk hún haun til þess að ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.