Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1903, Blaðsíða 71

Skírnir - 01.01.1903, Blaðsíða 71
Ofnókmr gogn Gyðingum. 73 myndarannsóknir fram, eftir skipun stjórnarinnar i St. Pjetursborg. Þeir sem best liöfðu gengið íram í morðunum og ránunum fengu 60— 70 kr. sekt. En alt tjón sitt urðu Gyðingar að þola bótalaust. Ut úr þossum ofsóknum sneru Gyðingar sjer til Rooseweits Banda- rikjaforseta og báðu bann ásjár. Hann tók máli þeirra vel og hjet að gera hvað hann gæti tii þcss að rjetta hluta þeirra. En Rússastjóru tók þetta illa upp og kvaðst vilja vera laus við afskifti annara ríkja af innanlandsmáium sínum. Þetta hefur, ásamt samningabrigðum Rússa um skil á Mansjúriu, orðíð til þess að kæia vináttuna milli þeirra og Bandamanna. Flnnland. Þar er alltaf hert á böndunum til þess að kæfa niður mótþróa Finna gegn innlimuninni í Rússland. Bobrikofl' landstjóri fjekk síðast- liðið sumar af Rússakeisara mjög aukið vald; honum var veitt heimild til að loka veitingastöðum, bóksölubúðum og verslunarhúsum, banna samkomur, sundra fjelagsskap og loks, að gera alla landræka sem hann grunar um að vekja óspektir i landinu, eða óánægju með aðfarir Rússastjórnar þar. Bobrikoff beitti valdi sínu hlífðarlaust. Einnar flytja stöðugt úr landi; þar á meðal er sagt að um 30,000 hafi síðast- liðið ár flutt til Suðurafriku. Skandínawía. Fyrir hjer um bil hálfri öld vakti sú hugmynd hjá mörgum mönn- um, að norðurlönd ættu að samoinast undir einni stjórn, verða eítt riki. Þetta var kallað „Skandinavismus“. Nú á síðustu árum er þessi hugs- un aftur að reka upp höfuðið bæði i ritum og ræðum, enda er hún að öilu leyti skynsamleg. Lögfræðingar Norðurlanda hafa átt sameiginlega fundi, til þess að ræða um að löggjöf landanna yrði sem líkust inn- bylðis; háskólarnir liafa talað um samband sín á milli, og sú tillaga hefur komið fram frá merkum manni, G. Brandes, að st.efna ætti að þvi að gera málin, sænsku, norsku og dönsku sem líkust hvert öðru, t. d. með smábreytingu á rjettritun allra þjóðanna. Einkum hefur þessi hugsun farið að rumskast eftir að Rússar sviftu Finna sjálfsforræði. En á aðra liliðina liefur samlyndið milli „bræðraþjóðanna“ á Skandínavíuskaganum verið þannig, að hvað eftir annað hefur legið við sjálft að þær gripu til vopna til þess að útkljá þrætpmál sín í milli,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.