Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1903, Blaðsíða 82

Skírnir - 01.01.1903, Blaðsíða 82
84 i'anamamálið. Panamamálið. í skírni 1901 cr þess getið, að stjórn Bandaríkjanna ætli að taka að sjer skurðgröftinn gegnum Panamaeiðið og halda þar fram verki Lessepsfjelagsins franska. Þegar Lessepsfjelagið fór á höfuðið, keypti annað fjelag franskt, sem kallaði sig Panamafjelagið, allar eignir þess og rjettindi þar vestra, en bauð Bandarikjunum kaup á þvi fyrir 40 millj. dl. Nú fór stjórn Bandaríkjanna að semja við stjórnina i Kol- umbiu, sem ráð hefur yfir landinu, sem grafa á í gegnum, um leyfi til þess að grafa skurðinn, og áskildi sjer full umráð yfir landræmu beggjamegin við skurðinn um vist árabil, 5 milur enskar á hvora hlið frá skurðinum. En fyrir leyfið áttu Bandarikin að greiða Kolum- bíu 10 millj. dl. Þing Baudaríkjanna fjelst á þetta. En þegar kom til kasta Kolumbíuþings neitaði það að staðfesta samninginn og kvað ó- heimilt eftir stjórnarskrá rikisins að veita Bandaríkjunum umráð yfir landi þvi sem þau áskildu sjer. Kolumbía er þjóðveldi, myndað af niu sambandsríkjum á sama hátt og Bandaríki Norðurameríku. Eitt af þessum ríkjum heitir Pan- ama og í þvi ríki er eiðið, sem grafa á i gegnum. Þvert yfir ríkið liggur járnbraut, sem Bandaríkjamenn eiga, en við vesturenda braut- arinnar stendur höfuðborgin Panama. Nú höfðu Bandamenn áður tal- að um að grafa skurðinn miklu norðar, gegnum Nicaragua, en miklu heldnr kusu þeir samt Panamaleiðina. Panamaríkið vildi heldur eigi missa af skurðinum. Þar varð því uppreisn og án efa með undirróðri frá Bandaríkjunum. Panama lýsti yfir, að það væri óháð riki og settí sjer stjórn. Roosewelt Bandaríkjaforseti viðurkendi strax sjálfstæði ríkisins, sendi þangað sendiherra og tók við öðrum þaðan. Þetta gerðist allt á fáum dögum. Frakkar viðurkenndu e.innig strax sjálf- 8tæði Panama og sama hafa Bretar gert. Nú tókust strax samningar við Bandaríkinn um skurðgröftinn og fengu þau nú um aldur og æfi full umráð yfir landræmu 5 mílur á hvora hlið skurðinum. Kolumbíu- stjórn mótmælti öllu þessu og hefði án efa kúgað Panama til hlýðni, ef Roosewelt hefði eigi lýst yfir að það stæði undir vernd Bandaríkj- anna. Ymsum þykir Bandarikjaforseti hafa beitt hjer helst til miklum ágangi, en á hitt er líka litið, hve afarmikla alþjóðlega þjðingu fyrir- tæki þetta hefur sem hann vill koma i framkvæmd. Manúel Amador heitir maður sá sem hlotið hefur forsetakosningu í Panama. En yfirumsjón með skurðgreltinum hefur Bandaríkjastjórn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.