Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1903, Blaðsíða 85

Skírnir - 01.01.1903, Blaðsíða 85
Nýar uppgötvanir og fyrtæki. 87 A. E. Nordenskjölds, hins fræga landkönnunarmanns. Hefur ekkert síðan spurst til þess fyr en í haust sem leið og höfðu þá Svíar gert út nýtt skip til þess að leita þess. Þá fann herskip frá Uruguay i Suður- ameríku þá Nordenskjöld á Louís-Philipps-landi illa stadda, en þó heila á húfi. Aðeins einn háseti hafði dáið. Antarctic skrúfaðist sundur i ísnum í febrúar 1903, en mennirnir björguðust á bátunum til Pauleteynnar og lifðu þar síðan á selum og mörgæsum uns þeim var bjargað. Ýmsar merkilegar rannsóknir hafa þeir Nordenskjöld gert, safnað jurtum og dýrum, fundið áður ókunnar eyjar og flóa og gert nýar landmælingar, Mestan kulda áttu þeir við að búa í ágústmánuði síðastl.; hann var þá 42 st. R. — 'Veðurfræðisstöðin í Kaupm: nnahöfn sendir út skýrslur á dönsku og ensku í byrjun hvers árs um isalög i norðurhöfunum næstundanfarið sumar, eftir frásögnum sjómanna, sem þar hafa verið á ferð. Jafn- framt fylgir áætlun um, hvernig ætla megi að ísinn hagi sjer komandi sumar og er þá reiknað eftir margra ára rannsóknum á hreifingum íss- ins. Tvö síðustu árin hafa þessar áætlanir reynst algerlega rjettar. Aðalmennirnir við þessar rannsóknir eru þeir Adam Paulsen og katf- einn Y. Garde. — Fyrir nokkrum missirum gerðu noklcur Norðurálfuríki samninga sin á milli um að koma á ýtarlegum rannsóknum á fiskigaungum og gróðri í höfunum umhverfis Norðurálfuna fyrst og fremst og síðan í höfunum allt í kringum hnöttinn. Þau lönd sem þátt áttu i samning- unum voru: Rússland, Þýskaland, Holland, England, Norogur, Svíþjóð, Finnland og Danmörk. Nefnd var skipuð i hverju ríkinu um sig til þess að annast um málið og síðan myndað ráð, eða yfirstjórn, sem í sitja 2 menn úr hverju af þeim rikjum sem þátt eiga í samningunum. Rannsóknirnar byrjuðu vorið 1903. Noregur sendi út 1 skip, England 3, Þýskaland 1, Rússland 1, Svíþjóð 3, Holland 1 og Danmörk 1. Danska skipið heitir „Thor“ og hefur það verið um tima í höfunum hjer í kring. Fyrst og fremst beinast rannsóknirnar einkum að göngu þorsks, sildar og kola, og á að leita að orsökum þeirra, því þær eru enn ó- kunnar. Helstu mannalát, slys o. fl. Herbert Spencer, hinn mikli heimspekingur Breta, andaðist 8. des. — Salisbury lávarður, áður foringi Torya og ráðaneytisformaður.á Bret-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.