Alþýðublaðið - 22.01.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.01.1921, Blaðsíða 1
Alþýðublaðid O^efiÓ út hS A.I|>ýOuifloirfl<M«im 1921 Liugardaginn 22 janúar. 17 tölubl. Læknabrennivínið. Osóihinn færíst í aukana. Einkenniieg framkoma landlæknis. Reglugerðin um lyfjaáfengið liefir orðið til eioskis — nema athlægis. Hér i Reyjavík var henni fyrst tekið með „verkfalli" hjá £>renniv(nslæknum, þeir neituðuað gefa út brennibfnsreseptir um hn'ð og bjuggust við að uppreisn yrði •¦£ landinu þegar þorstinn færi að sverf* að. Brennivfnslæknar uti um land litu alt öðruvísi á reglugerð- ina. Þeir skoðuðu áfengisbækurn- ar ; sem nokkurskoaar Söggf Idingu ú bretjnivírtssö'um. Það væri þó leyft að láta úti eins mikið brenni- vín og skrifað yrði löglega á hin löggiltu eyðubtöð. Auðvitað mátti ekki láta nema takmarkaðen skamt ¦á sama seðil og sama naín, en seðlarnir og nöfnin urðu þá bara eins mörg og á þurfti að halda í hvert .skifti. $¦ t-......^SiSSSSKSSA Þessi slrilningur""mun svo hafa orðið ríkjandi hjá brennivfnslækn- um höíuðstaðarins — og að því sr virðist hjá sjálfurn höfundi lyfja- reglugerðarinnar — sjálfum land- lækninum! Þvi að nýlega'kom umsókn frá lyfsölum Reykjavíkur til viðskifta- nefndarinnar um að íá Ieyfi til að flytja inn með næsta skipi (,fs- Iandi") 18 stórámur af splritus! — Nefndin kvaðst ekki trúa því, að þetta væri nauðsynjavara, er eigi mætti spara í viðskiftaneyð- inni, og kvaðst að minsta kosti verða að fá einhver skilríki. Lyf- saíi sá, er með umsóknina kom, kvað það ekki vera sfnaþægðað selja brennivín, og vfst mundi hann komast af með svo sem svaraði 1000 pottum á ári eða m'tnna, ef hann aðeins Jéti til nauðsynlegra meðala og sinti ekki brennivínslyfseðlum lækna. En læknar krefðust þess, að lyfsalar ávísanir þeirra, á brennivin eða afgreiddu allar hvot sem væri annað. £n viðskiftanefndio neitaði nú í bili um þennan innílutning og mun hafa látið sem sér kæmi ekk ert við hvað einstakir menn með lækaisleyfi krefðust af lyfsölum En viti mennS Sama umsóknin kemur aftur og fylgir.þá vottorð landlæknis sjálfs um að þessar 18 stórámur aý sýíritus siu nauð- syníegar. En viðskiftanefndin sá samt sem áðnr ekki ástæðu til að veita leyf ið, eins og um var beðið, og leyði aðeins innflutning á 4 stórámum til beggja lyfjabúðanna með næstu skipsferð. En þetta eru samtals nær 1000 Iftrar, eða sem svarar hálfs árs forða beggja lyfjabúð- anna til meðala eingöngu, í sam- ræmi við sögusögn lyfsalans. Auðvitað mun það hátt reiknað, að svo mikið þurfi af hreinum vínanda f meðöl. En dálítið fer til iðnþarfa, þótt reyndar sé hverfandi nú, síðan iðnaðaráfengisbÓkafarg- anið var afnumið. Enda heldur ekki fyrirstaða að öá í drykkjar- áfengi hjá læknum, Það má þá boast við að lyfjabúðir geti ekki algerlega fullnægt eftirspurn eftir brennivfni, nema viðaukaleyfi fáist bráðlega. Eftirspurn brennivfns utan af landi er einnig mikil; t. d. vöru nýlega sendar til Vestmanna- eyja 5 stórámur af vínanda, og hefir þar verið látið úti fullmikið höfuðstaðnum i „ohag", úr því að innílutningur hefir ekki verið leyfður takmarkalaust. Hafi áfeagishneikslið, sem Tím- inn getur um í síðasta blaði, og sem búið var að geta hér f blað- inu áður, vakið aimenna athyglt, þá mua tiér sannarlega ekki sfður efni tíl athugunar. $mp til kjisenða. Motto: „Eg veit að stefnurnar fæðast feig- ar.« (G. G.) Eg vií geta þess í upphafi, að eg er alls ekki jafnaðarmaður, þó mér hinsvegar dyljist ekki að jafn- aðarstefnan hefir sitt hlutverk að vinna, eins og allar aðrar stefnur, Það dettur engum heilvita manni í hug, að það þjóðfélagsfyrirkomu- lag sem við búum nú við sé galla- laust. Eitthvað verður að gera tii að bæta úr göllunum Menn geta deilt um ieiðirnar eða aðferðirnar til þess, en um hitt verður ekki deilt að þörf er umbóta. Jafnaðar- meaa eru umbótameun, framsóka- armenn. Aðrir framsóknarmenn vilja fara aðrar leiðir. Bezta ráðið til að átta sig, er að lfta hlut- drægnislaust á aliar þær leiðir, at- huga hverja íyrir sig eins nákvæm- legs og unt er og bera þær svo saman. En yfirborðsþekking ög skilniagsleysi eru hér sem annars- staðar óáreiðanlegir áttavitar. Eg fyrir mitt leytí hefi þá skoðun, að þjóðfélagsfyrirkomulagið skiftí ekki miklu máli, en að það séu persónulegir hæfileikar einstakling- anna, sem Jafnan Iáti mest til sfn taka og varði mestu. Óg er það ein orsök þess, að eg get með glöðu geði léð Blistanum fylgi mitt. Stefnur allar eru timabund- in ftemporel) fyrirbrigði, breytast, þroskast, liða undir lok. „Eg er ekki þrœll neinnar ákveðinnar stefnu", er haft eftir Bismarck gamia. Það var fallega mælt, og væri betur að fieiri gætu tekið sér þau orð i muna. Hin eina stefna sem hefir eilfft gildi er mann-sUJn- an, sem eg vil kalla svo, eða mamgiMissíe/han. Ef mennirnir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.