Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1903, Blaðsíða 134

Skírnir - 01.01.1903, Blaðsíða 134
136 Ársreikningur. féhirðis fólagains, akólakonnara Björns Jenssonar, og heiðursfélaga, fyrrurn forseta félagsins, rektors I)r. Jóns Þorkelssonar, og að lokura voru kosnir nokkrir nýir félagar, Á ársi’undi Hafnardeii.darinnar, 11. maí 1904, var lagður fram og samþyktur endurskoðaður reikningur félagsdeildarinnar. Þá var rætt rittilboð frá Bjarna prosti Þorsteinssyni um að gefa út íslenzk þjóð- lög með nótum, og var tilboðinu vísað til Reykjavíkurdeildarinnar. Rætt rar þá rittilboð próf. Þorv. Thoroddsens um íslandslýsingu, og nefnd sett til að dæma um tilboðið; í nefndina voru kosnir Helgi Jóns- son, Helgi Pétursson og Valtýr Guðmundsson. Þá var rætt Tímarits- málið, er komið var frá Reykjavíkurdeildinni, og var sett nefnd til að ihuga það; í nefndina voru kosnir: Þorvaldur Thoroddsen, Sigurður Guðmundsson og Jóhann Sigurjónsson. — Þá var kosin félagsstjórn eins og síðar segir, og endurskoðunarmenn Bjarni Jónsson og Gunn- laugur Olaessen.— Loks voru nokkrir menn og félög teknir upp í félagið. Á bi'babi ABALEUNDi Rfykjavíkurdeildarinnab 8. júlí 1904 var hand- rit af framhaldi af veraldarsögu Páls Melsteðs, er bókavörður Hallgrím- ur Melsteð hefur samið og boðið félaginu, afhent nefnd þeirri, sem áð- ur hefur verið kosin til að dæma um ritið. í timaritsmálinu var sam- þykt tillaga stjórnarnefndarinnar um, að henni skuli falið, að gjöra nauðsynlegan undirbúning til þess, að koma i framkvæmd ákvörðunum síðasta aðalfundar um útkomu „Skírnis, timarits hins íslenzka Bókmonta- félags'ý frá næstu áramótum, þótt eigi sje komið samþykki Hafnar- deildarinnar, og skyldi samþykki hennar eigi fást, þá skuli fyrirtækinu þó eigi að síður haldið áfram þó þannig, að beinn kostnaður við það fari þá eigi 1000 kr. fram úr því, er útgáfa Skirnis og Tímaritsins liafa áður kostað. — Til að dæma um rit Bjarna prests Þorsteinssonar um islenzkan söng að fornu og nýju, sem boðið hefur verið Hafnardeildinni, en hún vísað til Reykjavikurileildarinnar, var kosin 3ggja manna ncfnd: séra Jón Helgason,kaupm. Björn Kristjánsson og sagnfræðingur Jón Jóns- son. — Félagsstjórn var kosin eins og síðar segir, og endurskoðunar- menn: Sighvatur Bjarnason og Hannes Þorsteinsson. — Jón Borgfirðingur fræðimaður var kosinn heiðursfélagi og nokkrir njir menn kosnir félagar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.