Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1905, Blaðsíða 3

Skírnir - 01.12.1905, Blaðsíða 3
Bökaverzlun Guðm. Gamalíelssonar. SÖGUR CG ÆFINTÝRI eftir H. C. Andersen, Steingrímur Thorsteinsson þýddi, kosta 3 kr., í bandi 4 kr. Bók þessari hefir verið tekið með hinum mesta fögnuði um land alt. Enda fer þar saman snild höfundarins og þýðandans. ÞRJÚ ÆFINTÝRI eftir L. Tieck, þýdd af Jónasi Hallgrímssyni, Stgr. Tborsteinsson og Jóni Þorleifssyni. LOFGJÖRÐ ÚR DAVÍÐSSÁLMUM. Sönglag fyrir karla og kvennaraddir með undirspili, eftir Sigfús Einarsson. Kostar 1 kr. HORPUHLJOMAR, íslenzk sönglög fyrir fjórar karlmannsraddir. Safnað hefir Sigfús Einarsson. STUTT KENSLUBÓK í ÍSLENDINGASÖGU handa byrjendum, eftir Boga Th. Melsteð. Með uppdrætti og sjö myndum. KENSLUBÓK í VERALDARSÖGU iianda barnaskólum, eftir Johan Ottosen, þýdd og aukin af Þorleifi H. Bjarnasyni. FJÓLA. Urvalssafn íslenzkra kvæða. Kostar 2 kr. SKIRNIR, tímaritið nýja, ritstj. Guðm. Finnbogason mag. art., kostar 1 kr. heftið, en 3 kr. árg. (4 hefti) fyrir áskrifendur. YNGVI KONUNGUR, skáldsaga eftir öustav Freytag, þjóðkunnan skáld- sagnahöfund, þýzkan, sem var allra manna hezt heima í menn- ingarsögu Þjóðverja; sér þess glögg merki í Yngva. Þýðing afbragðs vönduð. Veriö er aö prenta: HULIÐSHEIMAR (Haugtussa), eftir Arne Garborg, eitt ágætisskáld Norð- manna. Bókin ein hin vinsælasta, sem þar hefir komið út síð- asta áratug KENSLUBÓK í SKÁK, eftir Pétur Zóphoníasson Bókin er sniðin eftir nýjustu skákkensluhókum þýzkum, en þær þykja beztar. Bókin gefur leiðbeiningar í öllu því helzta, er kemur fyrir í skák, eink- um skákbyrjunum og skáklokum. Skákdæmi verða mörg í bók- inni bæði til skýringar og æfingar. Hver maður á að geta lært tilsagnarlaust að tefla af bókinni. SONGLJOÐASAFN, búið undir prentun af Stgr. Thorsteinsson og Brynj. Þorlákssyni.

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.