Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1906, Qupperneq 14

Skírnir - 01.01.1906, Qupperneq 14
14 Kristján konungur IX. Skirnin. og eftir landskjálftana 1896 voru að lians hvötum og drotn- ingar skipaðar samskotanefndir í Kaupmannahöfn, gáfu þau hjónin stórfé og konungsættin að auki. Alls voru sam- skotin úr Danmörku í bæði skiftin yfir 250,000 kr. I þessu riti má þá sízt gleyma því, að konungur vor var verndari Bókmentafélagsins og gaf því alla sína stjórnar- tíð árlega 400 kr., og er það mikið fé á 42 árum. A 1000 ára hátíðinni hét konungur vor því, að hann skyldi sjá um, að börn sin lærðu íslenzku. Núverandi konungur vor Friðrik VIII mun og eitthvað hafa lært 1 íslenzku, sem skiljanlega hefir þó verið fremur lítið, þar sem hann þá var orðinn fullorðinn maður. Aftur hefir elzti sonur Friðriks konungs, Kristján konungsefni, lært til muna í íslenzku. Hann er og hinn fyrsti prins af kon- ungsættinni dönsku, sem tekið hefir stúdentspróf. Andlátsfregn konungs vors barst hingað til Reykja- víkur kveldið eftir lát hans, með Marconi-skeyti, og á sama hátt varð hér kunnugt um útför lians. Skólamenn héldu sorgarathöfn til minningar um andlát hans, 5. dag febr. i hinum almenna mentaskóla, og voru þar sungin minningarljóð eftir Steingrím rektor Thorsteinsson. A margan annan hátt hefir hins ástsæla konungs verið minst hér, og verður minst út um landið. Daginn sem hann var kórsettur í Hróarskeldu, sunnudaginn 18. febr., var sorgarguðsþjónusta haldin i kirkjum bæjarins, og útfarar- innar var og minzt í kirkjum hér nærlendis. Utför hans hefir verið hin allra tilkomumesta, og með einlægustum kærleiks og virðingar söknuði yfir öðlingnum látna, sem nokkru sinni hefir farið fram í heiminum. Þar vorum vér íslendingar og með hugann, og skáldið hefir fagurlega túlkað vorar hugsanir í minningaiijóðunum „Hann elskaði land vort og ljúft vor bætti kjör; vors lands mun fylgjnn ósén hans verða í jarðarför, og konungs kistu viður hún kveðju flytur hljótt: Sof, Kristján, kongur góði, þeim hinzta svefni rótt“. Þóbh. Bjabnakson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.