Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1906, Síða 44

Skírnir - 01.01.1906, Síða 44
44 Ferðaþættir frá Bretlandi. Skírnir. brúnum eru líka oft ýms skemtihús og svo baðklefar. Önnur baðfæri eru þó mest notuð á fjöruuum, vagnhús á liáum hjólum, sem ekið er út í sjóinn. Sumar af skipa- brúm þessum hafa kostað of fjár, þær eru allar úr járn- grindum og járnstólpum, haglega smíðaðar og sterkar; sjógangur er víða mikill í hvössu veðri. Það er nú orðið alsiða um alla Norðurálfu, að fólk streymir þúsundum saman í frístundiun sínum á sumrum niður að sjó til þess að styrkja sig með sjóböðum, þvo af sér vetrarrykið og anda að sér hreinu og heilnæmu lofti, en sumir fara upp í fjöll eða til annara landa. Baðlífið er mjög styrkjandi fyrir flesta, og ekki sízt fyrir börnin; á baðstöðunum eru fjörurnar fullar af börnum, sem eru þar að leikum allan daginn, grafandi i sandinum, byggjandi hús og kastala, iióla og garða úr möl og sandi. Flestir eru krakkarnir berfættir, til þess að geta vaðið og buslað í sjónum, mörg ríkra manna börn ganga berfætt alt sumarið, af því menn halda það sé hollara. Um baðtímann er sjórinn fullur af svndandi fólki, sem fer í baðfötin í baðhúsunum og steypir sér þaðan í öldurnar, buslar og óskapast með mikilli kátínu; oft sjást mæður syndandi með krakkana sína eins og andir með unga. Margt er gert til þess að skemta fólkinu þess á milli, sumir leika hnattleika eða fást við ýmsa fimleika; oftast er hafður hljóðfærasláttur á bersvæði nokkurn hluta dags, og svo eru sumstaðar leikhús og ýmsir aðrir skemtistaðir. Bæjarstjórnirnar í bæjunum keppa innbyrðis að gjöra bæina sem aðgengilegasta fyrir aðkomu- fólk, því undir fjölda komumanna er vellíðan bæjarbúa að miklu levti komin. A sumura baðstöðum er alt rándýrt, þar koma helzt auðmenn og aðalsmenn og alls konar uppskafningar, sem eftir þeim lierma, en víða er í baðstöðum þessum sanngjarnt verð á híbýlum og lífsnauðsynjum, svo þar getur almenningur búið, sem færri á kringlóttar; sá flokkur er fjölmennastur, og þvi borgar það sig bezt fyrir bæina að laða hann að' sér. Nálægt eynni miðri, skaint fyrir vestan Newport, er hinn forni Carisbrooke-kastali; það er sögulegur helgi-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.